Veigar Páll vill fara til Þýskalands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2008 15:18 Veigar Páll Gunnarsson í leik með Stabæk. Mynd/Scanpix Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vona að þetta verði mitt síðasta tímabil með Stabæk," sagði Veigar Páll í samtali við norska fjölmiðla. „Takmarkið er að spila í útlöndum á næsta ári." „Ég hugsa mest til Þýskalands. Ég hef heyrt mikið gott um þýsk félagslið og þau kunna vel að hugsa um mann og fjölskylduna utan vallarins. Þýska knattspyrnan er líka meðal þeirra sterkustu í Evrópu." Hann segir að þetta getið komið bæði honum og Stabæk vel. „Ef ég stend mig vel og verð seldur fær félagið einhverja summu fyrir mig og ég fæ að reyna mig annars staðar." Veigar Páll skrifaði undir nýjan samning við Stabæk árið 2006 er hann var orðaður við lið víða um Evrópu. „Það komu fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni og sáu mig spila og einhver frá Ítalíu. En ég var stressaður og stóð mig illa." En Jan Jönsson telur að honum gæti gengið vel í Þýskalandi. „Ég vil gjarnan að mínir leikmenn fái tækifæri í útlöndum. Hann var góður árið 2005, betri árið 2006 og mjög góður í fyrra." Veigar hefur myndað afar sterkt sóknarpar með Svíanum Daniel Nannskog hjá Stabæk og sá síðarnefndi er lítið hrifinn af því að Veigar fari til annars félags. „Hann mætti alveg bíða þangað til að ég klára minn feril. Þá má hann prófa eitthvað nýtt," sagði hann í léttum dúr en undirstrikaði að hann hefur fullan skilning á afstöðu Veigars. „Ég myndi gjarnan fá Daniel með mér hvert sem ég færi," svaraði Veigar um hæl. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vona að þetta verði mitt síðasta tímabil með Stabæk," sagði Veigar Páll í samtali við norska fjölmiðla. „Takmarkið er að spila í útlöndum á næsta ári." „Ég hugsa mest til Þýskalands. Ég hef heyrt mikið gott um þýsk félagslið og þau kunna vel að hugsa um mann og fjölskylduna utan vallarins. Þýska knattspyrnan er líka meðal þeirra sterkustu í Evrópu." Hann segir að þetta getið komið bæði honum og Stabæk vel. „Ef ég stend mig vel og verð seldur fær félagið einhverja summu fyrir mig og ég fæ að reyna mig annars staðar." Veigar Páll skrifaði undir nýjan samning við Stabæk árið 2006 er hann var orðaður við lið víða um Evrópu. „Það komu fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni og sáu mig spila og einhver frá Ítalíu. En ég var stressaður og stóð mig illa." En Jan Jönsson telur að honum gæti gengið vel í Þýskalandi. „Ég vil gjarnan að mínir leikmenn fái tækifæri í útlöndum. Hann var góður árið 2005, betri árið 2006 og mjög góður í fyrra." Veigar hefur myndað afar sterkt sóknarpar með Svíanum Daniel Nannskog hjá Stabæk og sá síðarnefndi er lítið hrifinn af því að Veigar fari til annars félags. „Hann mætti alveg bíða þangað til að ég klára minn feril. Þá má hann prófa eitthvað nýtt," sagði hann í léttum dúr en undirstrikaði að hann hefur fullan skilning á afstöðu Veigars. „Ég myndi gjarnan fá Daniel með mér hvert sem ég færi," svaraði Veigar um hæl.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira