Innlent

Skjálftinn tæmdi vínskápana - Myndband

Vísi barst í dag upptökur úr eftirlitsmyndavélum skemmtistaðsins 800 Bar á Selfossi. Þær sýna vel hversu kraftmikill skjálftinn var enda tæmast einir fjórtán vínskápar á mettíma þegar skjálftinn reið yfir.

Eiður Birgisson, vert á 800 Bar, sagði að búið væri að fylla á kælana og opið yrði á barnum í kvöld. 

Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá myndbandið.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.