Gjaldeyriskreppan leysist mögulega í næstu viku 4. október 2008 12:13 Svo gæti farið að gjaldeyriskreppa þjóðarinnar leystist í næstu viku. Stíf fundahöld eru um allan bæ og ef niðurstaða næst um helgina, gæti peningar lífeyrissjóðanna í útlöndum verið komnir heim seinnipartinn í næstu viku. Reiknað er með að forsætisráðherra og iðnaðarráðherra hitti meðal annarra forystumenn lífeyrissjóðanna í dag, til að ræða mögulega aðkomu þeirra að lausn vandans, en að auki er verið að leita lána hjá öllum helstu seðlabönkum heims. Almennt er búist við að stjórnvöld í samvinnu við lífeyrissjóði, verkalýðshreyfingu og samtök atvinnulífsins og fleiri muni reyna að setja saman aðgerðarpakka í efnahagsmálum um helgina. Ekki hefur náðst í talsmenn ASÍ í morgun, en í Sætúninu sat vinnuhópur á vegum Lífeyrissjóðanna á fundi í morgun að undirbúa stóran fund með stjórnarformönnum og framkvæmdastjórum lífeyrissjóðanna sem verður síðar í dag. Ríkisstjórnin fór þess á leit við lífeyrissjóðina á fimmtudagskvöld og síðan á fundi í gærmorgun að lífeyrissjóðirnir komi með umtalsvert fjármagn erlendis frá og inn í íslenska hagkerfið. Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða, segir það skilyrði að lífeyrissjóðirnir fengju góða tryggingu fyrir þessu fé. Hann segir að um lífeyrissjóðirnir eigi 500 milljarða íslenskra króna í útlöndum. Hinsvegar sé enginn að tala um alla þá upphæð, en lífeyrissjóðirnir hafi ekki fengið upplýsingar um það frá stjórnvöldum eða Seðlabanka mikla upphæð þurfi á að halda. Geir H. Haarde forsætisráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra leiða starf ríkisstjórnarinnar um að móta aðgerðarpakka um helgina, til að takast á við lausafjárvanda þjóðarinnar. Þeir munu funda með fulltrúum lífeyrissjóðanna síðar í dag. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Svo gæti farið að gjaldeyriskreppa þjóðarinnar leystist í næstu viku. Stíf fundahöld eru um allan bæ og ef niðurstaða næst um helgina, gæti peningar lífeyrissjóðanna í útlöndum verið komnir heim seinnipartinn í næstu viku. Reiknað er með að forsætisráðherra og iðnaðarráðherra hitti meðal annarra forystumenn lífeyrissjóðanna í dag, til að ræða mögulega aðkomu þeirra að lausn vandans, en að auki er verið að leita lána hjá öllum helstu seðlabönkum heims. Almennt er búist við að stjórnvöld í samvinnu við lífeyrissjóði, verkalýðshreyfingu og samtök atvinnulífsins og fleiri muni reyna að setja saman aðgerðarpakka í efnahagsmálum um helgina. Ekki hefur náðst í talsmenn ASÍ í morgun, en í Sætúninu sat vinnuhópur á vegum Lífeyrissjóðanna á fundi í morgun að undirbúa stóran fund með stjórnarformönnum og framkvæmdastjórum lífeyrissjóðanna sem verður síðar í dag. Ríkisstjórnin fór þess á leit við lífeyrissjóðina á fimmtudagskvöld og síðan á fundi í gærmorgun að lífeyrissjóðirnir komi með umtalsvert fjármagn erlendis frá og inn í íslenska hagkerfið. Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða, segir það skilyrði að lífeyrissjóðirnir fengju góða tryggingu fyrir þessu fé. Hann segir að um lífeyrissjóðirnir eigi 500 milljarða íslenskra króna í útlöndum. Hinsvegar sé enginn að tala um alla þá upphæð, en lífeyrissjóðirnir hafi ekki fengið upplýsingar um það frá stjórnvöldum eða Seðlabanka mikla upphæð þurfi á að halda. Geir H. Haarde forsætisráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra leiða starf ríkisstjórnarinnar um að móta aðgerðarpakka um helgina, til að takast á við lausafjárvanda þjóðarinnar. Þeir munu funda með fulltrúum lífeyrissjóðanna síðar í dag.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira