Segja forstjóra PFS stjórna með hroka og yfirgangi 5. mars 2008 12:28 Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, Hrafnkell V. Gíslason, ógnar starfsmönnum sínum og leggur þá í einelti, að sögn starfsmanna stofnunarinnar. Vísir greindi fyrst frá máli Póst- og fjarskiptastofnunar á föstudaginn. Síðan þá hefur Vísir rætt við fimm aðila sem hafa starfað hjá fyrirtækinu, bæði fyrrverandi starfsmenn og núverandi starfsmenn. Enginn þeirra treysti sér til að koma fram undir nafni, enn sem komið er. Allir höfðu þeir sömu sögu að segja. Þeir segja að frá því að Hrafnkell hafi tekið við stöðu forstjóra árið 2002 hafi hann haldið stofnunni í gíslingu. Hann stýri með hroka og fjandsamlegri framkomu gagnvart undirmönnum sínum.Máli sínu til stuðnings vísa þeir starfsmenn sem Vísir hefur rætt við til könnunar sem unnin var á vegum Fjármálaráðuneytisins. Þar komi meðal annars fram að 20% starfsmanna hafi talið að þeir hefðu orðið fyrir einelti á vinnustað, eða fimm af 25 starfsmönnum. Þá hafi PricewaterhouseCoopers gert úttekt á stofnunni, að ósk samgönguráðuneytisins, sem hafi sýnt svipaðar niðurstöður.Vísir hefur undir höndum minnisblað sem einn fyrrverandi starfsmaður stofnunarinnar sendi samgönguráðuneytinu. Þar kemur meðal annars fram að Hrafnkell bregðist illa við mótlæti. Hann hækki röddina, leyfi fólki ekki að ræða málin með rökum eða eðlilegum skoðanaskiptum, grípi fram í og loki á umræður með yfirgangi. Makar starfsmanna verði oft vitni að hegðun Hrafnkels og verði jafnvel fyrir henni sjálfir.Í frétt Vísis á föstudag kom fram að á þremur árum hafi um helmingur starfsmanna stofnunarinnar sagt upp. Þeir starfsmenn sem eftir eru segja að Hrafnkell skeyti engu um þetta þrátt fyrir að starfsemi stofnunarinnar byggi á mjög sérhæfðri þekkingu starfsmanna. Vísir hefur ekki náð tali af Hrafnkeli í morgun. Tengdar fréttir Fimm eineltistilfelli á meðal starfsmanna hjá Póst- og fjarskiptastofnun Á tæpum þremur árum hefur helmingur starfsmanna Póst- og fjarskiptastofnunar sagt upp störfum. Starfsmannaveltan þar er með því hæsta sem þekkist hjá opinberum stofnunum, samkvæmt heimildum Vísis. 29. febrúar 2008 20:51 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Sjá meira
Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, Hrafnkell V. Gíslason, ógnar starfsmönnum sínum og leggur þá í einelti, að sögn starfsmanna stofnunarinnar. Vísir greindi fyrst frá máli Póst- og fjarskiptastofnunar á föstudaginn. Síðan þá hefur Vísir rætt við fimm aðila sem hafa starfað hjá fyrirtækinu, bæði fyrrverandi starfsmenn og núverandi starfsmenn. Enginn þeirra treysti sér til að koma fram undir nafni, enn sem komið er. Allir höfðu þeir sömu sögu að segja. Þeir segja að frá því að Hrafnkell hafi tekið við stöðu forstjóra árið 2002 hafi hann haldið stofnunni í gíslingu. Hann stýri með hroka og fjandsamlegri framkomu gagnvart undirmönnum sínum.Máli sínu til stuðnings vísa þeir starfsmenn sem Vísir hefur rætt við til könnunar sem unnin var á vegum Fjármálaráðuneytisins. Þar komi meðal annars fram að 20% starfsmanna hafi talið að þeir hefðu orðið fyrir einelti á vinnustað, eða fimm af 25 starfsmönnum. Þá hafi PricewaterhouseCoopers gert úttekt á stofnunni, að ósk samgönguráðuneytisins, sem hafi sýnt svipaðar niðurstöður.Vísir hefur undir höndum minnisblað sem einn fyrrverandi starfsmaður stofnunarinnar sendi samgönguráðuneytinu. Þar kemur meðal annars fram að Hrafnkell bregðist illa við mótlæti. Hann hækki röddina, leyfi fólki ekki að ræða málin með rökum eða eðlilegum skoðanaskiptum, grípi fram í og loki á umræður með yfirgangi. Makar starfsmanna verði oft vitni að hegðun Hrafnkels og verði jafnvel fyrir henni sjálfir.Í frétt Vísis á föstudag kom fram að á þremur árum hafi um helmingur starfsmanna stofnunarinnar sagt upp. Þeir starfsmenn sem eftir eru segja að Hrafnkell skeyti engu um þetta þrátt fyrir að starfsemi stofnunarinnar byggi á mjög sérhæfðri þekkingu starfsmanna. Vísir hefur ekki náð tali af Hrafnkeli í morgun.
Tengdar fréttir Fimm eineltistilfelli á meðal starfsmanna hjá Póst- og fjarskiptastofnun Á tæpum þremur árum hefur helmingur starfsmanna Póst- og fjarskiptastofnunar sagt upp störfum. Starfsmannaveltan þar er með því hæsta sem þekkist hjá opinberum stofnunum, samkvæmt heimildum Vísis. 29. febrúar 2008 20:51 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Sjá meira
Fimm eineltistilfelli á meðal starfsmanna hjá Póst- og fjarskiptastofnun Á tæpum þremur árum hefur helmingur starfsmanna Póst- og fjarskiptastofnunar sagt upp störfum. Starfsmannaveltan þar er með því hæsta sem þekkist hjá opinberum stofnunum, samkvæmt heimildum Vísis. 29. febrúar 2008 20:51