Lög brotin þegar Haukur var handtekinn 23. nóvember 2008 19:05 Lög voru brotin þegar Haukur Hilmarsson var handtekinn á föstudag. Fjöldi fólks mótmælti handtöku hans í gær en í dag viðurkenndu yfirvöld að mistök voru gerð í málinu. Forsaga málsins er sú að Haukur var handtekinn og dæmdur fyrir mótmæli á Reyðarfirði sumarið 2006. Haukur var dæmdur til sektar en í stað þess að greiða hans ákvað Haukur að sitja sektina af sér. Haukur var snemma á þessu ári boðaður í afplánun. Hann mætti og afplánaði fjóra daga. Á fimmta deginum var honum hins vegar tilkynnt að hlé þyrfti að gera á afplánuninni. Rýma þurfti klefann fyrir öðrum fanga. Haukur var því frjáls ferða sinna í bili. Hann spurði reyndar hvenær hann þyrfit að klára afplánunina en fékk þá að eigin sögn þau svö að hann yrði látinn vita. Síðan þá hafði Haukur ekki heyrt í neinum þangað til að hann var handtekinn í Bankastræti seinnipartinn á föstudag og færður til afplánunnar. Vegna mistaka hjá innheimtumisðtöð sekta og sakarkostnaðar fékk Haukur aldrei boð um að hann ætti að hefja afplánun að nýju og var því handtekinn fyrirvaralaust. Og það er lögbrot. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður, segir að þetta sé ekki í samræmi við ákvæði í lögum. Venjulega sé afplánun ekki rofin með þessum hætti. Ef hlé sé gert á afplánun þurfi að tilkynna viðkomandi það með sambærilegum hætti og var gert í fyrsta skipti. Sjálfur segist Haukur vera skoða réttarstöðu sína. Hann ræddi við fréttastofu í dag en baðst undan því að koma fram í mynd. Tengdar fréttir Boðuð mótmæli höfðu ekki áhrif á handtöku Hauks Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar leggur áherslu á að handataka Hauks Hilmarssonar hafði ekkert með boðuð mótmæli á Austurvelli í gær að gera. 23. nóvember 2008 17:42 Var ekki handtekinn til að koma í veg fyrir þátttöku í mótmælum Lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu vísar því á bug að Haukur Hilmarsson hafi verið handtekinn til þess að koma í veg fyrir að hann tæki þátt í mótmælaaðgerðum í gær. Hann segir málið eiga sér eðlilegar skýringar. 23. nóvember 2008 12:06 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Lög voru brotin þegar Haukur Hilmarsson var handtekinn á föstudag. Fjöldi fólks mótmælti handtöku hans í gær en í dag viðurkenndu yfirvöld að mistök voru gerð í málinu. Forsaga málsins er sú að Haukur var handtekinn og dæmdur fyrir mótmæli á Reyðarfirði sumarið 2006. Haukur var dæmdur til sektar en í stað þess að greiða hans ákvað Haukur að sitja sektina af sér. Haukur var snemma á þessu ári boðaður í afplánun. Hann mætti og afplánaði fjóra daga. Á fimmta deginum var honum hins vegar tilkynnt að hlé þyrfti að gera á afplánuninni. Rýma þurfti klefann fyrir öðrum fanga. Haukur var því frjáls ferða sinna í bili. Hann spurði reyndar hvenær hann þyrfit að klára afplánunina en fékk þá að eigin sögn þau svö að hann yrði látinn vita. Síðan þá hafði Haukur ekki heyrt í neinum þangað til að hann var handtekinn í Bankastræti seinnipartinn á föstudag og færður til afplánunnar. Vegna mistaka hjá innheimtumisðtöð sekta og sakarkostnaðar fékk Haukur aldrei boð um að hann ætti að hefja afplánun að nýju og var því handtekinn fyrirvaralaust. Og það er lögbrot. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður, segir að þetta sé ekki í samræmi við ákvæði í lögum. Venjulega sé afplánun ekki rofin með þessum hætti. Ef hlé sé gert á afplánun þurfi að tilkynna viðkomandi það með sambærilegum hætti og var gert í fyrsta skipti. Sjálfur segist Haukur vera skoða réttarstöðu sína. Hann ræddi við fréttastofu í dag en baðst undan því að koma fram í mynd.
Tengdar fréttir Boðuð mótmæli höfðu ekki áhrif á handtöku Hauks Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar leggur áherslu á að handataka Hauks Hilmarssonar hafði ekkert með boðuð mótmæli á Austurvelli í gær að gera. 23. nóvember 2008 17:42 Var ekki handtekinn til að koma í veg fyrir þátttöku í mótmælum Lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu vísar því á bug að Haukur Hilmarsson hafi verið handtekinn til þess að koma í veg fyrir að hann tæki þátt í mótmælaaðgerðum í gær. Hann segir málið eiga sér eðlilegar skýringar. 23. nóvember 2008 12:06 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Boðuð mótmæli höfðu ekki áhrif á handtöku Hauks Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar leggur áherslu á að handataka Hauks Hilmarssonar hafði ekkert með boðuð mótmæli á Austurvelli í gær að gera. 23. nóvember 2008 17:42
Var ekki handtekinn til að koma í veg fyrir þátttöku í mótmælum Lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu vísar því á bug að Haukur Hilmarsson hafi verið handtekinn til þess að koma í veg fyrir að hann tæki þátt í mótmælaaðgerðum í gær. Hann segir málið eiga sér eðlilegar skýringar. 23. nóvember 2008 12:06