IMF: Krefjast þess ekki að dregið verði úr fjárlagahalla 24. október 2008 15:14 Frá blaðamannafundinum í Karphúsinu. MYND/Anton Brink Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins héldu blaðamannafund í Karphúsinu í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að óskað verði eftir aðstoð frá sjóðnum. Á ráðherrafundinum var sagt að ekki væri hægt að fara út í þau skilyrði sem sjóðurinn setji fyrir aðstoðinni en á fundinum í Karphúsinu var þó rætt um aðgerðirnar. Sjóðurinn mun ekki krefjast þess að fjárlög skili hagnaði, heldur sé beinlínis reiknað með miklum hallafjárlögum til að byrja með. Það voru þau Paul Thomsem og Petya Brooks sem kynntu málið fyrir blaðamönnum. Ljóst væri að landið væri að ganga í gegnum áfall sem væri án fordæmis. Ísland muni fara frá því að vera nær skuldlaust yfir í það að vera mjög skuldsett ríki. Hann gerir ráð fyrir um 10 prósent samdrætti í innanlandsframleiðslu. Thomsen sagði ljóst að peningamálastefna landsins verði aðhaldssöm og í því felst væntanlega að stýrivextir verði áfram háir til þess að koma megi í veg fyrir mikið gjaldeyrisútstreymi. Hann sagði einnig nokkuð ljóst að mikill halli verði á fjárlögum og að sjóðurinn ætli sér ekki að gera kröfur um hallalaus fjárlög til að byrja með. Hins vegar sagði Thomsen að íslensk stjórnvöld verði að koma sér upp áætlun hvernig hægt verði að draga úr skuldunum fyrir lok ársins 2010. Aðspurður hvort sjóðurinn hafi sett einhver skilyrði um að Íslendingar gengju til samninga við Breta og aðrar þjóðir sem tapað hafa á íslenskum innlánsreikningunm sagði hann svo ekki vera. Það mál sé á milli Íslendinga og annara ríkja. Hins vegar gerði sjóðurinn ráð fyrir því að úr rætist. Þá kom einnig fram að fjárþörf íslenska ríkisins næstu tvö árin til þess að takast á við áfallið sé um sex milljarðar dollara. Sjóðurinn leggi til tvo milljarða en reiknað sé með að afgangurinn komi frá öðrum ríkjum. Thomsen sagðist einnig gera ráð fyrir því að dragi úr verðbólgu og verður hún að hans mati um 4,5 prósent fyrir lok næsta árs. Tengdar fréttir IMF mun gera ráð fyrir kostnaði vegna Bretadeilu Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, fullyrðir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) mun í áætlunum sínum fyrir Ísland gera ráð fyrir útgjöldum vegna deilunnar við Breta og Hollendinga. 24. október 2008 15:14 IMF lánið endurgreitt á árunum 2012-2015 Á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum fyrir stundu svöruðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir spurningum fréttamanna. Þar sagði Geir að nú væri formlega búið að óska eftir 2 milljarða dollara aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Ferlið tæki hinsvegar um 10 daga og færi allt að óskum kæmu rúmar 800 milljónir bandaríkjadala strax í kjölfarið. Hann sagði að í dag hefði verið haft samband við aðra seðlabanka og hann mun sérstaklega ræða málin við norræna kollega sína á fundi í Helsinki á mánudaginn. 24. október 2008 15:12 Óskað eftir IMF aðstoð: Sjóðurinn lánar tvo milljarða dollara Ríkisstjórnin hefur formlega óskað eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi. Viðræður á milli fulltrúa Íslands og sjóðsins um fyrirkomulag samstarfsins hafa staðið yfir um nokkurt skeið. Unnin hefur verið ítarleg efnahagsáætlun í samráði við fulltrúa sjóðsins með það að markmiði að koma á efnahagslegum stöðugleika á nýju. 24. október 2008 14:24 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins héldu blaðamannafund í Karphúsinu í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að óskað verði eftir aðstoð frá sjóðnum. Á ráðherrafundinum var sagt að ekki væri hægt að fara út í þau skilyrði sem sjóðurinn setji fyrir aðstoðinni en á fundinum í Karphúsinu var þó rætt um aðgerðirnar. Sjóðurinn mun ekki krefjast þess að fjárlög skili hagnaði, heldur sé beinlínis reiknað með miklum hallafjárlögum til að byrja með. Það voru þau Paul Thomsem og Petya Brooks sem kynntu málið fyrir blaðamönnum. Ljóst væri að landið væri að ganga í gegnum áfall sem væri án fordæmis. Ísland muni fara frá því að vera nær skuldlaust yfir í það að vera mjög skuldsett ríki. Hann gerir ráð fyrir um 10 prósent samdrætti í innanlandsframleiðslu. Thomsen sagði ljóst að peningamálastefna landsins verði aðhaldssöm og í því felst væntanlega að stýrivextir verði áfram háir til þess að koma megi í veg fyrir mikið gjaldeyrisútstreymi. Hann sagði einnig nokkuð ljóst að mikill halli verði á fjárlögum og að sjóðurinn ætli sér ekki að gera kröfur um hallalaus fjárlög til að byrja með. Hins vegar sagði Thomsen að íslensk stjórnvöld verði að koma sér upp áætlun hvernig hægt verði að draga úr skuldunum fyrir lok ársins 2010. Aðspurður hvort sjóðurinn hafi sett einhver skilyrði um að Íslendingar gengju til samninga við Breta og aðrar þjóðir sem tapað hafa á íslenskum innlánsreikningunm sagði hann svo ekki vera. Það mál sé á milli Íslendinga og annara ríkja. Hins vegar gerði sjóðurinn ráð fyrir því að úr rætist. Þá kom einnig fram að fjárþörf íslenska ríkisins næstu tvö árin til þess að takast á við áfallið sé um sex milljarðar dollara. Sjóðurinn leggi til tvo milljarða en reiknað sé með að afgangurinn komi frá öðrum ríkjum. Thomsen sagðist einnig gera ráð fyrir því að dragi úr verðbólgu og verður hún að hans mati um 4,5 prósent fyrir lok næsta árs.
Tengdar fréttir IMF mun gera ráð fyrir kostnaði vegna Bretadeilu Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, fullyrðir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) mun í áætlunum sínum fyrir Ísland gera ráð fyrir útgjöldum vegna deilunnar við Breta og Hollendinga. 24. október 2008 15:14 IMF lánið endurgreitt á árunum 2012-2015 Á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum fyrir stundu svöruðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir spurningum fréttamanna. Þar sagði Geir að nú væri formlega búið að óska eftir 2 milljarða dollara aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Ferlið tæki hinsvegar um 10 daga og færi allt að óskum kæmu rúmar 800 milljónir bandaríkjadala strax í kjölfarið. Hann sagði að í dag hefði verið haft samband við aðra seðlabanka og hann mun sérstaklega ræða málin við norræna kollega sína á fundi í Helsinki á mánudaginn. 24. október 2008 15:12 Óskað eftir IMF aðstoð: Sjóðurinn lánar tvo milljarða dollara Ríkisstjórnin hefur formlega óskað eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi. Viðræður á milli fulltrúa Íslands og sjóðsins um fyrirkomulag samstarfsins hafa staðið yfir um nokkurt skeið. Unnin hefur verið ítarleg efnahagsáætlun í samráði við fulltrúa sjóðsins með það að markmiði að koma á efnahagslegum stöðugleika á nýju. 24. október 2008 14:24 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
IMF mun gera ráð fyrir kostnaði vegna Bretadeilu Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, fullyrðir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) mun í áætlunum sínum fyrir Ísland gera ráð fyrir útgjöldum vegna deilunnar við Breta og Hollendinga. 24. október 2008 15:14
IMF lánið endurgreitt á árunum 2012-2015 Á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum fyrir stundu svöruðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir spurningum fréttamanna. Þar sagði Geir að nú væri formlega búið að óska eftir 2 milljarða dollara aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Ferlið tæki hinsvegar um 10 daga og færi allt að óskum kæmu rúmar 800 milljónir bandaríkjadala strax í kjölfarið. Hann sagði að í dag hefði verið haft samband við aðra seðlabanka og hann mun sérstaklega ræða málin við norræna kollega sína á fundi í Helsinki á mánudaginn. 24. október 2008 15:12
Óskað eftir IMF aðstoð: Sjóðurinn lánar tvo milljarða dollara Ríkisstjórnin hefur formlega óskað eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi. Viðræður á milli fulltrúa Íslands og sjóðsins um fyrirkomulag samstarfsins hafa staðið yfir um nokkurt skeið. Unnin hefur verið ítarleg efnahagsáætlun í samráði við fulltrúa sjóðsins með það að markmiði að koma á efnahagslegum stöðugleika á nýju. 24. október 2008 14:24