Vill hitta Elísabetu Fritzl Guðjón Helgason skrifar 5. maí 2008 18:30 Frönsk kona, sem mátti þola kynferðislega misnotkun af hendi föður síns í 28 ár og ól honum 6 börn, hefur óskað eftir að hitta dóttur Jósefs Fritzl. Lydia Gouardo er 45 ára í dag. Faðir hennar byrjaði að misnota hana þegar hún var 10 ára. Hún ól honum 6 börn á árunum 1982 til 1993. Fjölskyldan bjó í þorpinu Coulommes, um 60 kílómetrum austur af París. Lydia var ekki læst í dýflissu líkt og dóttir Josef Fritzl í Austurríki. Hún mátti hins vegar þola pyndingar ofan á kynferðislegt ofbeldi. Hún reyndi að strjúka nokkrum sinnum en lögregla skilaði henni ætíð aftur til foreldra sinna. Lögmaður Lydiu segir barnarverndaryfirvöld og lögreglu hafa brugðist. Móðir Gouardo vissi af misnotkuninni en gerði ekkert. Í síðasta mánuði var hún dæmd í 4 ára fangelsi fyrir aðgerðarleysi. Faðir Lydiu lést 1999. Lydia býr enn á heimili foreldra sinna með sambýlismanni sínum. Með honum á hún 2 börn. Lydia vill nú fá að hitta Elísabetu Fritzl sem Josef Fritzl fangelsaði í dýflissu í 24 ár og ól með 7 börn. Lydia segir að raunir Elísabetu hafi fengið hana til að tjá sig opinberlega um eigin þjáningar og nú vilji hún hitta og ræða við Elísabetu. Ef af því verði vonar hún að þeim verði vel til vina og þær getti stutt hvora aðra. Hvað Josef Fritzl varðar staðfesti austurríska lögreglan á blaðamannafundi í dag að hann hafi byrjað að skipuleggja dýflissuna 1978, 6 árum áður en hann fangelsaði dóttur sína. Mál Josef Fritzl Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Frönsk kona, sem mátti þola kynferðislega misnotkun af hendi föður síns í 28 ár og ól honum 6 börn, hefur óskað eftir að hitta dóttur Jósefs Fritzl. Lydia Gouardo er 45 ára í dag. Faðir hennar byrjaði að misnota hana þegar hún var 10 ára. Hún ól honum 6 börn á árunum 1982 til 1993. Fjölskyldan bjó í þorpinu Coulommes, um 60 kílómetrum austur af París. Lydia var ekki læst í dýflissu líkt og dóttir Josef Fritzl í Austurríki. Hún mátti hins vegar þola pyndingar ofan á kynferðislegt ofbeldi. Hún reyndi að strjúka nokkrum sinnum en lögregla skilaði henni ætíð aftur til foreldra sinna. Lögmaður Lydiu segir barnarverndaryfirvöld og lögreglu hafa brugðist. Móðir Gouardo vissi af misnotkuninni en gerði ekkert. Í síðasta mánuði var hún dæmd í 4 ára fangelsi fyrir aðgerðarleysi. Faðir Lydiu lést 1999. Lydia býr enn á heimili foreldra sinna með sambýlismanni sínum. Með honum á hún 2 börn. Lydia vill nú fá að hitta Elísabetu Fritzl sem Josef Fritzl fangelsaði í dýflissu í 24 ár og ól með 7 börn. Lydia segir að raunir Elísabetu hafi fengið hana til að tjá sig opinberlega um eigin þjáningar og nú vilji hún hitta og ræða við Elísabetu. Ef af því verði vonar hún að þeim verði vel til vina og þær getti stutt hvora aðra. Hvað Josef Fritzl varðar staðfesti austurríska lögreglan á blaðamannafundi í dag að hann hafi byrjað að skipuleggja dýflissuna 1978, 6 árum áður en hann fangelsaði dóttur sína.
Mál Josef Fritzl Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira