Hætta á að 69 stíflur bresti Guðjón Helgason skrifar 25. maí 2008 18:30 Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. Á morgun er hálfum mánuður frá því jarðskjálfti upp á 7,9 á Richter skók Sichuan-hérað og varð tugum þúsunda að bana. Síðan þá hafa orðið fjölmargir eftirskjálftar. Sá sem varð í morgun mældist 5,8 á Richter og er einn sá öflugasti sem orðið hefur. Vitað er að minnst einn fórst í honum og um 400 slösuðust, þar af margir lífshættulega. 70 þúsund hús munu hafa hrunið í jarðhræringunum í morgun. Eftirskjálftans varð vart í Peking, sem er í nærri 1500 kílómetra fjarlægð frá hamfarasvæðinu. Hús hristust þar. Björgunarmenn gera sér nú litlar vonir um að finna nokkurn á lífi í rústum húsa í héraðinu. 80 ára hálf lömuðum manni var þó bjargað í fyrradag en hann hafði legið grafinn undir braki í rúma 11 sólahringa. Kona mannsins hélt í honum lífi með mat og drykkjum sem hún kom til hans í gegnum gat sem hún fann á rústunum. Ráðuneyti vatnsmála í Kína segir hættu á flóðum á svæðinu. E Jing Ping, aðstoðarráðherra, segir hættu á að 69 stíflur bresti. Hann lagði þó áherslu á að þær væru ekki byrjaðar að bresta. Erlent Fréttir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. Á morgun er hálfum mánuður frá því jarðskjálfti upp á 7,9 á Richter skók Sichuan-hérað og varð tugum þúsunda að bana. Síðan þá hafa orðið fjölmargir eftirskjálftar. Sá sem varð í morgun mældist 5,8 á Richter og er einn sá öflugasti sem orðið hefur. Vitað er að minnst einn fórst í honum og um 400 slösuðust, þar af margir lífshættulega. 70 þúsund hús munu hafa hrunið í jarðhræringunum í morgun. Eftirskjálftans varð vart í Peking, sem er í nærri 1500 kílómetra fjarlægð frá hamfarasvæðinu. Hús hristust þar. Björgunarmenn gera sér nú litlar vonir um að finna nokkurn á lífi í rústum húsa í héraðinu. 80 ára hálf lömuðum manni var þó bjargað í fyrradag en hann hafði legið grafinn undir braki í rúma 11 sólahringa. Kona mannsins hélt í honum lífi með mat og drykkjum sem hún kom til hans í gegnum gat sem hún fann á rústunum. Ráðuneyti vatnsmála í Kína segir hættu á flóðum á svæðinu. E Jing Ping, aðstoðarráðherra, segir hættu á að 69 stíflur bresti. Hann lagði þó áherslu á að þær væru ekki byrjaðar að bresta.
Erlent Fréttir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira