Innlent

Níu í fangageymslum lögreglunnar eftir nóttina

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. MYND/Eyþór

Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og talsverður fjöldi í bænum og mikl ölvun. Engin alvarleg atvik komu þó upp en níu gistu fangageymslur sökum ölvunar og óspekta. Að öðru leyti var rólegt hjá lögreglunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×