Innlent

Hrafnhildur Lilja jarðsungin í dag

Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir. Myndin er fengin af heimasíðu Hrafnhildar.
Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir. Myndin er fengin af heimasíðu Hrafnhildar.

Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, unga konan sem var myrt í Dóminíska lýðveldinu þann 21. September síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Ólafsfjarðarkirkju í dag. Í minningargreinum sem ástvinir hennar skrifa í Morgunblaðið í dag er henni lýst sem jákvæðri, brosmildri, sjálfstæðri, lífsglaðri og vinamargri konu.

Fljótlega eftir að Hrafnhildur Lilja lést settu vinir hennar upp síðu til minningar hennar á Facebook. Þar hafa hartnær 1300 hundruð manns skráð sig til að votta minningu Hrafnhildar virðingu sína.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.