Innlent

Nafn mannsins sem fórst í gærkvöldi

Nafn mannsins sem fórst í vélsleðaslysinu í gærkvöldi var Birgir Vilhjálmsson Reynivöllum 12 á Egilsstöðum, fæddur 1. mars 1960. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn.

Bænastund vegna slyssins verður í Vallaneskirkju klukkan 9 í kvöld




Fleiri fréttir

Sjá meira


×