Innlent

Opið í Bláfjöllum í dag

Skíðasvæðið í Bláfjöllum er opið í dag en þar er gott veður, sól og næstum logn.

Lokað er hins vegar í Skálafelli en ekki er hægt að hafa lyfturnar þar í gangi sökum hvassviðris. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag en þar er nú nokkur snjókoma og sjö stiga frost.

Skíðasvæði Ísfirðinga og Sauðkrækinga eru einnig opin í dag en lokað er í Oddskarði vegna veðurs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×