Ráðsmaður Díönu laug um hring 16. janúar 2008 15:31 Paul Burrell fyrir utan Hæstarétt í miðborg Lundúna. MYND/AFP Paul Burrell fyrrverandi ráðsmaður Díönu prinsessu kom fram sem vitni við réttarrannsóknina á dauða hennar í dag. Þar sagðist hann af ásettu ráði hafa haldið því leyndu að Dodi Fayed hafi gefið prinsessunni hring skömmu áður en þau létust í bílslysi. Árið 2003 skrifaði Burrell að allt sem hann vissi um hring væri frá samtölum við prinsessuna sumarið 1997. Þar ráðlagði hann henni að vera með hringi á hægri hendi til að forðast að gefa í skyn að hún væri trúlofuð. Í bók sinni A Royal Duty segir hann; „Við töluðum aldrei aftur um hring eða hvort hún hefði fengið hring." Við réttarrannsóknina viðurkenndi hann að meðal eigna hennar sem hann sótti eftir að hún dó hafi verið hringur. Þegar hann var sakaður um lygar í bókinni sagði hann að ástæða þess að hann sagði ekki frá því í bókinni væri sú að honum hefði ekki fundist hann þurfa að gera það. Í næstu bók The Way We Were sem skrifuð er nokkrum áðum síðar sem nokkurs konar framhald, gaf Burrel meiri upplýsingar um hringinn. „Svo mikið var sagt um prinsessuna að ég varð að hrekja ... goðsögnina," sagði hann. Burrell hélt því einnig fram að Díana hefði enn verið ástfangin af hjartaskurðlækninum Hasnat Khan, en ekki Dodi, í aðdraganda dauða hennar í ágúst 1997. „Ég vissi að hún myndi ekki trúlofa sig," sagði hann réttinum. Þá var hann spurður af Michael Mansfield lögmanni „Þú telur þig vita það, en í raun veistu það ekki, er það." Þá svaraði Burrell; „Ég veit það ekki." Hann var sammála Mansfield að áhyggjur hafi verið innan krúnunnar sumarið 1997 vegna vinskapar Díönu við Fayed fjölskylduna og pólitíska afstöðu hennar til jarðsprengja. En hann svaraði spurningu Mansfield og staðhæfði að Philip drottningamaður hefði ekki kallað Dodi „olíukenndan beddahoppara." Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Paul Burrell fyrrverandi ráðsmaður Díönu prinsessu kom fram sem vitni við réttarrannsóknina á dauða hennar í dag. Þar sagðist hann af ásettu ráði hafa haldið því leyndu að Dodi Fayed hafi gefið prinsessunni hring skömmu áður en þau létust í bílslysi. Árið 2003 skrifaði Burrell að allt sem hann vissi um hring væri frá samtölum við prinsessuna sumarið 1997. Þar ráðlagði hann henni að vera með hringi á hægri hendi til að forðast að gefa í skyn að hún væri trúlofuð. Í bók sinni A Royal Duty segir hann; „Við töluðum aldrei aftur um hring eða hvort hún hefði fengið hring." Við réttarrannsóknina viðurkenndi hann að meðal eigna hennar sem hann sótti eftir að hún dó hafi verið hringur. Þegar hann var sakaður um lygar í bókinni sagði hann að ástæða þess að hann sagði ekki frá því í bókinni væri sú að honum hefði ekki fundist hann þurfa að gera það. Í næstu bók The Way We Were sem skrifuð er nokkrum áðum síðar sem nokkurs konar framhald, gaf Burrel meiri upplýsingar um hringinn. „Svo mikið var sagt um prinsessuna að ég varð að hrekja ... goðsögnina," sagði hann. Burrell hélt því einnig fram að Díana hefði enn verið ástfangin af hjartaskurðlækninum Hasnat Khan, en ekki Dodi, í aðdraganda dauða hennar í ágúst 1997. „Ég vissi að hún myndi ekki trúlofa sig," sagði hann réttinum. Þá var hann spurður af Michael Mansfield lögmanni „Þú telur þig vita það, en í raun veistu það ekki, er það." Þá svaraði Burrell; „Ég veit það ekki." Hann var sammála Mansfield að áhyggjur hafi verið innan krúnunnar sumarið 1997 vegna vinskapar Díönu við Fayed fjölskylduna og pólitíska afstöðu hennar til jarðsprengja. En hann svaraði spurningu Mansfield og staðhæfði að Philip drottningamaður hefði ekki kallað Dodi „olíukenndan beddahoppara."
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira