Níu íslensk popplög á Húnavöku 9. júlí 2008 06:00 Húnavakan á blönduósi Popplagakeppnin Vökulögin 2008 verður haldin í fyrsta sinn á Húnavökunni í ár og alls munu níu lög keppa til úrslita föstudagskvöldið 11. júlí. „Þetta er þriðja árið í röð sem Húnavakan er haldin frá því að hún var endurvakin, en í ár ákváðum við að gera eitthvað extra og halda popplagakeppni í tilefni af því að tuttugu ár eru liðin frá því að Blönduós fékk kaupstaðarréttindi," segir Einar Örn Jónsson framkvæmdastjóri Húnavökunnar og meðlimur hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. „Þátttakan var vonum framar og 44 lög bárust í keppnina, en aðeins níu munu keppa til úrslita í Vökulögunum 2008 í íþróttahúsinu á Blönduósi föstudagskvöldið 11. júlí," úskýrir Einar Örn sem býst við að bærinn muni fyllast af gestum og brottfluttum á fjölskyldu- og menningarhátíð Húnavöku sem mun standa yfir frá 11.-13. júlí næstkomandi. „Lögin verða frumflutt í heild sinni í þætti Felix Bergssonar á Rás 2 laugardaginn 5. júlí og búið er að gera geisladisk með lögunum níu sem munu keppa til úrslita. Þeir sem eru á leiðinni á Blönduós geta til dæmis kippt honum með sér á N1 á Ártúnshöfða," segir Einar Örn að lokum. - ag Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta er þriðja árið í röð sem Húnavakan er haldin frá því að hún var endurvakin, en í ár ákváðum við að gera eitthvað extra og halda popplagakeppni í tilefni af því að tuttugu ár eru liðin frá því að Blönduós fékk kaupstaðarréttindi," segir Einar Örn Jónsson framkvæmdastjóri Húnavökunnar og meðlimur hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. „Þátttakan var vonum framar og 44 lög bárust í keppnina, en aðeins níu munu keppa til úrslita í Vökulögunum 2008 í íþróttahúsinu á Blönduósi föstudagskvöldið 11. júlí," úskýrir Einar Örn sem býst við að bærinn muni fyllast af gestum og brottfluttum á fjölskyldu- og menningarhátíð Húnavöku sem mun standa yfir frá 11.-13. júlí næstkomandi. „Lögin verða frumflutt í heild sinni í þætti Felix Bergssonar á Rás 2 laugardaginn 5. júlí og búið er að gera geisladisk með lögunum níu sem munu keppa til úrslita. Þeir sem eru á leiðinni á Blönduós geta til dæmis kippt honum með sér á N1 á Ártúnshöfða," segir Einar Örn að lokum. - ag
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira