Innlent

Lögreglan leitar enn að fimmta manninum í dópmáli

Lögregla leitar enn fimmta mannsins, sem viðriðinn er vopnastuld og fíkniefnaneyslu, en fjórir félagar hans voru handteknir í Reykjavík í gær.

Rannsóknadeild og hundadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit Ríkislögreglustjóra gerðu húsleilt á tveimur stöðum í borginni í gær þar sem fíkniefni fundust og tvær byssur, sem stolið var úr heimahúsi í Hafnarfirði fyrir helgi.

Ekki liggur fyrir hvort lögregla mun krefjast gæsluvarðhaldsúrksurðar yfir þeim




Fleiri fréttir

Sjá meira


×