Jose Mourinho gekk í dag frá sínum fyrstu kaupum sem þjálfari Inter Milan á Ítalíu þegar félagið festi kaup á Brasilíumanninum Amantino Mancini frá Roma. Hann kostaði meistarana um 10 milljónir punda og hefur skrifað undir fjögurra ára samning.
Mancini til Inter

Mest lesið



Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak?
Enski boltinn




Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool
Enski boltinn



Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði
Enski boltinn