David Cronenberg leikstýrir The Fly óperu í París SB skrifar 3. júlí 2008 15:30 Vísindamaðurinn breytist í óhugnalega flugu í óperu David Cronenberg. Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images Kanadíska kvikmyndagerðarmanninum David Cronenberg var vel fagnað í Théâtre du Châtelet óperunni í París í gær. Hann leikstýrir óperu sem er endurgerð á hryllingsmyndinni The Fly. Uppsetningin er afar metnaðarfull. Howard Shore, sem samdi tónlistina í Hringadróttinssögu, sá um tónlistina og Placido Domingo, stjórnaði tónlistinni. Théâtre du Châteleter óperan er ein sú frægasta í París. "The Fly var að mörgu leiti eins og ópera. Mig langaði ekki að endurgera myndina með skjávörpum eða slíku. Mig langaði að lífga hana við í leikhúsinu," sagði leikstjórinn David Cronenberg. Frá vinstri: Stjórnandinn Placido Domingo, tónskáldið Howard Shore og söngvararnir Ruxandra Donose og Daniel Okulitch hneygja sig eftir frumsýninguna 30 júní.Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images The Fly kvikmyndin kom út árið 1986 og var með Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Hún fjallar um vísindamann sem breytist í flugu. Brellurnar í umbreytingunni þótti ótrúlegar á sínum tíma. Þeir sem hafa séð myndina hljóta að velta fyrir sér hvernig hægt sé að færa hina óhugnalegu risaflugu inn á óperusviðið. "Þetta er saga um ástina og dauðan - ást sem er líkamlegum umbreytingum sterkari," segir Howard Shore í viðtali við Guardian. The Fly óperan er fyrsta leikstjórnarverkefni David Cronenberg í óperuheiminum. Hann hefur þó lengi haft auga á að færa þessa gömlu hryllingsmynd í óperusalinn. Í gær var klappað ákaft fyrir honum í lok sýningar en þó þykir mörgum nóg um. Enda óperan betur þekkt fyrir settlegar hefðarkonur og ástjúka greifa en ælandi risaflugur, blóð og ofbeldi. Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Kanadíska kvikmyndagerðarmanninum David Cronenberg var vel fagnað í Théâtre du Châtelet óperunni í París í gær. Hann leikstýrir óperu sem er endurgerð á hryllingsmyndinni The Fly. Uppsetningin er afar metnaðarfull. Howard Shore, sem samdi tónlistina í Hringadróttinssögu, sá um tónlistina og Placido Domingo, stjórnaði tónlistinni. Théâtre du Châteleter óperan er ein sú frægasta í París. "The Fly var að mörgu leiti eins og ópera. Mig langaði ekki að endurgera myndina með skjávörpum eða slíku. Mig langaði að lífga hana við í leikhúsinu," sagði leikstjórinn David Cronenberg. Frá vinstri: Stjórnandinn Placido Domingo, tónskáldið Howard Shore og söngvararnir Ruxandra Donose og Daniel Okulitch hneygja sig eftir frumsýninguna 30 júní.Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images The Fly kvikmyndin kom út árið 1986 og var með Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Hún fjallar um vísindamann sem breytist í flugu. Brellurnar í umbreytingunni þótti ótrúlegar á sínum tíma. Þeir sem hafa séð myndina hljóta að velta fyrir sér hvernig hægt sé að færa hina óhugnalegu risaflugu inn á óperusviðið. "Þetta er saga um ástina og dauðan - ást sem er líkamlegum umbreytingum sterkari," segir Howard Shore í viðtali við Guardian. The Fly óperan er fyrsta leikstjórnarverkefni David Cronenberg í óperuheiminum. Hann hefur þó lengi haft auga á að færa þessa gömlu hryllingsmynd í óperusalinn. Í gær var klappað ákaft fyrir honum í lok sýningar en þó þykir mörgum nóg um. Enda óperan betur þekkt fyrir settlegar hefðarkonur og ástjúka greifa en ælandi risaflugur, blóð og ofbeldi.
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira