David Cronenberg leikstýrir The Fly óperu í París SB skrifar 3. júlí 2008 15:30 Vísindamaðurinn breytist í óhugnalega flugu í óperu David Cronenberg. Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images Kanadíska kvikmyndagerðarmanninum David Cronenberg var vel fagnað í Théâtre du Châtelet óperunni í París í gær. Hann leikstýrir óperu sem er endurgerð á hryllingsmyndinni The Fly. Uppsetningin er afar metnaðarfull. Howard Shore, sem samdi tónlistina í Hringadróttinssögu, sá um tónlistina og Placido Domingo, stjórnaði tónlistinni. Théâtre du Châteleter óperan er ein sú frægasta í París. "The Fly var að mörgu leiti eins og ópera. Mig langaði ekki að endurgera myndina með skjávörpum eða slíku. Mig langaði að lífga hana við í leikhúsinu," sagði leikstjórinn David Cronenberg. Frá vinstri: Stjórnandinn Placido Domingo, tónskáldið Howard Shore og söngvararnir Ruxandra Donose og Daniel Okulitch hneygja sig eftir frumsýninguna 30 júní.Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images The Fly kvikmyndin kom út árið 1986 og var með Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Hún fjallar um vísindamann sem breytist í flugu. Brellurnar í umbreytingunni þótti ótrúlegar á sínum tíma. Þeir sem hafa séð myndina hljóta að velta fyrir sér hvernig hægt sé að færa hina óhugnalegu risaflugu inn á óperusviðið. "Þetta er saga um ástina og dauðan - ást sem er líkamlegum umbreytingum sterkari," segir Howard Shore í viðtali við Guardian. The Fly óperan er fyrsta leikstjórnarverkefni David Cronenberg í óperuheiminum. Hann hefur þó lengi haft auga á að færa þessa gömlu hryllingsmynd í óperusalinn. Í gær var klappað ákaft fyrir honum í lok sýningar en þó þykir mörgum nóg um. Enda óperan betur þekkt fyrir settlegar hefðarkonur og ástjúka greifa en ælandi risaflugur, blóð og ofbeldi. Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Kanadíska kvikmyndagerðarmanninum David Cronenberg var vel fagnað í Théâtre du Châtelet óperunni í París í gær. Hann leikstýrir óperu sem er endurgerð á hryllingsmyndinni The Fly. Uppsetningin er afar metnaðarfull. Howard Shore, sem samdi tónlistina í Hringadróttinssögu, sá um tónlistina og Placido Domingo, stjórnaði tónlistinni. Théâtre du Châteleter óperan er ein sú frægasta í París. "The Fly var að mörgu leiti eins og ópera. Mig langaði ekki að endurgera myndina með skjávörpum eða slíku. Mig langaði að lífga hana við í leikhúsinu," sagði leikstjórinn David Cronenberg. Frá vinstri: Stjórnandinn Placido Domingo, tónskáldið Howard Shore og söngvararnir Ruxandra Donose og Daniel Okulitch hneygja sig eftir frumsýninguna 30 júní.Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images The Fly kvikmyndin kom út árið 1986 og var með Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Hún fjallar um vísindamann sem breytist í flugu. Brellurnar í umbreytingunni þótti ótrúlegar á sínum tíma. Þeir sem hafa séð myndina hljóta að velta fyrir sér hvernig hægt sé að færa hina óhugnalegu risaflugu inn á óperusviðið. "Þetta er saga um ástina og dauðan - ást sem er líkamlegum umbreytingum sterkari," segir Howard Shore í viðtali við Guardian. The Fly óperan er fyrsta leikstjórnarverkefni David Cronenberg í óperuheiminum. Hann hefur þó lengi haft auga á að færa þessa gömlu hryllingsmynd í óperusalinn. Í gær var klappað ákaft fyrir honum í lok sýningar en þó þykir mörgum nóg um. Enda óperan betur þekkt fyrir settlegar hefðarkonur og ástjúka greifa en ælandi risaflugur, blóð og ofbeldi.
Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira