Enski boltinn

Gylfi framlengir við Reading

Mynd/Heimasíða Reading
Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Reading. Gylfi gekk í raðir félagsins árið 2005 og er 18 ára gamall. Hann hefur átt fast sæti í varaliði Reading.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×