Bröndby vann í dag góðan 3-0 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Stefán Gíslason kom sínum mönnum á bragðið með marki á 71. mínútu en liðið er nú í áttunda sæti deildarinnar eftir sigurinn með 38 stig.
Álaborg er enn á toppi deildarinnar með níu stiga forystu eftir 1-0 útsigur á Viborg í dag. Rúrik Gíslason lék allan leikinn fyrir Viborg.
Stefán skoraði fyrir Bröndby
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið







United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn

