Uefa bikarinn: Sevilla sat eftir - ljóst hvaða lið komast áfram 18. desember 2008 21:41 Tom Huddlestone jafnaði fyrir Tottenham NordicPhotos/GettyImages Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið fara áfram í 32-liða úrslit Evrópukeppni félagsliða, en dregið verður í 32- og 16-liða úrslit keppninnar á morgun. Í A-riðli vann PSG 4-0 sigur á Twente og Santander vann auðveldan 3-1 sigur á arfaslöku liði Manchester City. City endaði samt í efsta sæti riðilsins og fer áfram ásamt Twente og PSG. Í B-riðli vann Metalist Kharkiv 1-0 útisigur á Benfica og Olympiakos vann Hertha Berlin 4-0. Þar fara Metalist, Galatasaray og Olympiakos áfram. Í C-riðli vann Sampdoria góðan 1-0 sigur á Sevilla og sópaði spænska liðinu þar með út úr keppninni. Standard hirti toppsætið þrátt fyrir 4-0 tap fyrir Stuttgart í kvöld og þar eru Stuttgart og Sampdoria líka komin áfram. Í D-riðli mætti Tottenham liði Spartak Moskvu á heimavelli sínum og lenti undir 2-0 en náði að jafna 2-2 með mörkum frá Luca Modric og Tom Huddlestone á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. Udinese náði efsta sæti riðilsins þrátt fyrir 2-0 tap fyrir NEC í kvöld, Tottenham tók annað sætið og NEC það þriðja. Hér fyrir neðan má sjá liðin sem verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í 32- og svo 16-liða úrslitin: Sigurvegarar í riðli: Man City, Metalist, Standard, Udinese, Wolfsburg, HSV, St. Etienne og CSKA Moskva. Annað sæti í riðli: Twente, Galatasaray, Stuttgart, Tottenham, AC MIlan, Ajax, Valencia og Deportivo. Þriðja sæti í riðli: PSG, Olympiakos, Sampdoria, Nijmegen, Braga, Aston Villa, FC Kaupmannahöfn og Lech Poznari. Lið úr Meistaradeild Evrópu: Bordeaux, Werder Bremen, Shakhtar Donetsk, Marseille, Álaborg, Fiorentina, Dymano Kiev og Zenit Pétursborg. * Lið frá sama landi geta ekki lent saman í 32-liða úrslitunum. * Sigurvegari í riðli lendir á móti liði sem hafnaði í þriðja sæti í riðli og liðin sem höfnuðu í öðru sæti í riðli lenda á móti liðum sem koma úr Meistaradeildinni. * Liðin sem lentu í fyrsta og öðru sæti í sínum riðli fá síðari leikinn á heimavelli. Leikirnir í 32-liða úrslitum fara fram dagana 18./19. og 26. febrúar. Leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 12. og 18./19. mars. Evrópudeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Sjá meira
Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið fara áfram í 32-liða úrslit Evrópukeppni félagsliða, en dregið verður í 32- og 16-liða úrslit keppninnar á morgun. Í A-riðli vann PSG 4-0 sigur á Twente og Santander vann auðveldan 3-1 sigur á arfaslöku liði Manchester City. City endaði samt í efsta sæti riðilsins og fer áfram ásamt Twente og PSG. Í B-riðli vann Metalist Kharkiv 1-0 útisigur á Benfica og Olympiakos vann Hertha Berlin 4-0. Þar fara Metalist, Galatasaray og Olympiakos áfram. Í C-riðli vann Sampdoria góðan 1-0 sigur á Sevilla og sópaði spænska liðinu þar með út úr keppninni. Standard hirti toppsætið þrátt fyrir 4-0 tap fyrir Stuttgart í kvöld og þar eru Stuttgart og Sampdoria líka komin áfram. Í D-riðli mætti Tottenham liði Spartak Moskvu á heimavelli sínum og lenti undir 2-0 en náði að jafna 2-2 með mörkum frá Luca Modric og Tom Huddlestone á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. Udinese náði efsta sæti riðilsins þrátt fyrir 2-0 tap fyrir NEC í kvöld, Tottenham tók annað sætið og NEC það þriðja. Hér fyrir neðan má sjá liðin sem verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í 32- og svo 16-liða úrslitin: Sigurvegarar í riðli: Man City, Metalist, Standard, Udinese, Wolfsburg, HSV, St. Etienne og CSKA Moskva. Annað sæti í riðli: Twente, Galatasaray, Stuttgart, Tottenham, AC MIlan, Ajax, Valencia og Deportivo. Þriðja sæti í riðli: PSG, Olympiakos, Sampdoria, Nijmegen, Braga, Aston Villa, FC Kaupmannahöfn og Lech Poznari. Lið úr Meistaradeild Evrópu: Bordeaux, Werder Bremen, Shakhtar Donetsk, Marseille, Álaborg, Fiorentina, Dymano Kiev og Zenit Pétursborg. * Lið frá sama landi geta ekki lent saman í 32-liða úrslitunum. * Sigurvegari í riðli lendir á móti liði sem hafnaði í þriðja sæti í riðli og liðin sem höfnuðu í öðru sæti í riðli lenda á móti liðum sem koma úr Meistaradeildinni. * Liðin sem lentu í fyrsta og öðru sæti í sínum riðli fá síðari leikinn á heimavelli. Leikirnir í 32-liða úrslitum fara fram dagana 18./19. og 26. febrúar. Leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 12. og 18./19. mars.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn