Innlent

Frágangi farms ábótavant í öllum tilvikum

Frágangi farms var ábótavant á öllum þeim vöru- og flutningabílum sem lögregla stöðvaði á Reykjanesbraut í Garðabæ í gær.

Skoðunin var gerð í samvinnu við Vegagerðina. Sektir liggja við slíku, en tilefnið af þessari skoðun var að undanfarið hafa nokkur tilvik orðið þar sem farmur heufr losnað af bílum og fallið af, þótt ekki hafi hlotist slys af. Þetta er því fyrirbyggjandi aðgerð af hálfu lögreglu og vegagerðar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×