Innlent

Eldgossins í Eyjum minnst í dag

Þrjátíu og fimm ár eru í dag liðin frá því að eldgos hófst í Vestmannaeyjum og eyjamenn sigldu allir til lands í fiskiskipaflota sínum.

Þá bjuggu um fimm þúsund manns í eyjum, en margir settust að í landi og hefur íbúafjöldinn aldrei náð fyrri tölu. Tímamótanna verður meðal annars minnst með blysför frá kirkjunni að Höllinni, þar sem skemmtidagskrá verður




Fleiri fréttir

Sjá meira


×