Erlent

Krefst rannsóknar á forsetaframboði Kasyanov

Mikhail Kasyanov
Mikhail Kasyanov MYND/AFP

Embætti ríkissaksóknara í Rússlandi hefur hafið rannsókn á forsetaframboði Mikhail Kasyanov fyrrverandio þingmanns og komandi andstæðings Dmitry Medevede. Rannsóknin beinist að því hvort Kasyanov hafi falsað undirskriftir á stuðningslista fyrir framboði sínu.

Kasyanov var áður í stjórnarliði Putins en Putin rak hann árið 2004.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×