
Innlent
Björninn bíður hinna dönsku
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. Þeim er ætlað að koma að svæfingu bjarnarins og gera frumrannsóknir á honum áður en hann verður fluttur. Þó er allt á huldu enn sem komið er um þann þátt málsins.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×