Helmingur leikmanna á Englandi útlendingar Guðjón Helgason skrifar 11. ágúst 2007 19:22 Nær helmingur leikmanna sem spila í bresku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru útlendingar og nú þrýsta ráðherrar í Bretlandi á að heimamenn fái fleiri tækifæri í deildinni. Breska blaðið Independent fjallar um erlend áhrif í enska boltanum í dag. Nærri helmingur liðana 20 í úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga þar af eitt, West Ham, í eigu Íslendinganna Eggert Magnússonar og Björgólfs Guðmundssonar. 5 erlendir þjálfarar eru við stjórnvölin í deildinni og í fyrsta sinn er rúmur helmingur leikmanna útlendingar, rúmlega 330 leikmenn frá 66 þjóðlöndum, þar af 4 Íslendingar. Þeir voru aðeins 11 þegar úrvaldeildin var stofnuð fyrir 15 árum. Í sumar hefur Liverpool keypt 11 útlendinga, Manchester City að minnsta kosti 8, Bolton 7, Manchester United 4 og Arsenal 4 svo einhver lið séu nefnd. Lið geta keypt leikmenn fram að mánaðamótum og enn getur því fjölgað í hópi útlendinga. Það sama er upp á teningnum víðar í evrópuboltanum. Innan Evrópusambandsins hefur verið rætt að setja launaþak og takmarka fjölda útlendinga. Því hafa bresk stjórnvöld hafnað hingað til en það gæti breyttst. Breskir stjórnmálamenn hafa áhyggjur af þróuninni og hvaða áhrif hún hefur á enska landsliðið í knattspyrnu. Það hefur dottið úr keppni í átta liða úrslitum í síðustu heimsmeistara- og evrópukeppni og rúmir fjórir áratugir séu liðnir frá því að Englendingar urðu heimsmeistarar sem særir stolt þjóðar sem segir knattspyrnuna fædda í bakgarði sínum. James Purnell, menningarmálaráðherra og Arsenal stuðningsmaður, vill að félögin noti sjónvarpstekjur frekar til að styrkja ungliðastarf en að leita út fyrir landssteinana að leikmönnum. Talsmenn knattspyrnuliðanna segjast vilja ala upp stjörnur og spara peninga en það þurfi að verða við kröfu stuðningsmanna sem vilji það besta. Auk þess dragi þekktir erlendir hæfileikamenn á borð við Carlos Tevez hjá Manchester United og Dider Drogba hjá Chelse athygli að deildinni og þá verði aðsókn meiri. Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Sjá meira
Nær helmingur leikmanna sem spila í bresku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru útlendingar og nú þrýsta ráðherrar í Bretlandi á að heimamenn fái fleiri tækifæri í deildinni. Breska blaðið Independent fjallar um erlend áhrif í enska boltanum í dag. Nærri helmingur liðana 20 í úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga þar af eitt, West Ham, í eigu Íslendinganna Eggert Magnússonar og Björgólfs Guðmundssonar. 5 erlendir þjálfarar eru við stjórnvölin í deildinni og í fyrsta sinn er rúmur helmingur leikmanna útlendingar, rúmlega 330 leikmenn frá 66 þjóðlöndum, þar af 4 Íslendingar. Þeir voru aðeins 11 þegar úrvaldeildin var stofnuð fyrir 15 árum. Í sumar hefur Liverpool keypt 11 útlendinga, Manchester City að minnsta kosti 8, Bolton 7, Manchester United 4 og Arsenal 4 svo einhver lið séu nefnd. Lið geta keypt leikmenn fram að mánaðamótum og enn getur því fjölgað í hópi útlendinga. Það sama er upp á teningnum víðar í evrópuboltanum. Innan Evrópusambandsins hefur verið rætt að setja launaþak og takmarka fjölda útlendinga. Því hafa bresk stjórnvöld hafnað hingað til en það gæti breyttst. Breskir stjórnmálamenn hafa áhyggjur af þróuninni og hvaða áhrif hún hefur á enska landsliðið í knattspyrnu. Það hefur dottið úr keppni í átta liða úrslitum í síðustu heimsmeistara- og evrópukeppni og rúmir fjórir áratugir séu liðnir frá því að Englendingar urðu heimsmeistarar sem særir stolt þjóðar sem segir knattspyrnuna fædda í bakgarði sínum. James Purnell, menningarmálaráðherra og Arsenal stuðningsmaður, vill að félögin noti sjónvarpstekjur frekar til að styrkja ungliðastarf en að leita út fyrir landssteinana að leikmönnum. Talsmenn knattspyrnuliðanna segjast vilja ala upp stjörnur og spara peninga en það þurfi að verða við kröfu stuðningsmanna sem vilji það besta. Auk þess dragi þekktir erlendir hæfileikamenn á borð við Carlos Tevez hjá Manchester United og Dider Drogba hjá Chelse athygli að deildinni og þá verði aðsókn meiri.
Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Sjá meira