Númer Stefáns hjá Norrköping aldrei notað aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2007 15:27 Stefán Þórðarson, leikmaður Norrköping. Mynd/Heimasíða IFK Norrköping Stefán Þórðarson kvaddi í dag stuðningsmenn Norrköping er liðið lék sinn síðasta heimaleik á tímabilinu. Norrköping tapaði að vísu fyrir Jönköping, 1-0, en liðið er þegar búið að tryggja sér sigur í deildinni. Stefán var kvaddur með virktum en fyrir leikinn var það tilkynnt að númerið 18 yrði aldrei aftur notað hjá félaginu. Það væri númer Stefáns um ókomna tíð. „Við komum aldrei til með að gleyma þér," segir á heimasíðu Norrköping. „Treyja númer átján er þín að eilífu." Fjöldi Íslendinga voru að spila með liðum sínum í efstu tveimur deildum Svíþjóðar í dag. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn fyrir Helsingborg sem steinlá, 4-0, fyrir Gefle á útivelli. Þeir Gunnar Þór Gunnarsson og Heiðar Geir Júlíusson komu báðir inn á sem varamenn er lið þeirra, Hammarby, tapaði 1-0 á útivelli fyrir nýliðum Trelleborg. Með sigrinum komst Trelleborg þremur stigum frá botnliði Brommapojkarna en Hammarby er í sjöunda sæti deildarinnar og Helsingborg í því áttunda. Kalmar komst á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-1 sigri á Brommapojkarna á útivelli í dag. Íslendingaliðin IFK Gautaborg og Djurgården eru tveimur stigum á eftir en eiga bæði leik á morgun. Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården mæta Halmstad á útivelli. Gautaborg á erfiðan leik fyrir höndum gegn AIK á Råsunda-leikvanginum. Í 1. deildinni unnu Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken 1-0 sigur á Enköping. Ari Freyr lék allan leikinn. Hið sama má segja um Helga Val Daníelsson en lið hans, Öster, vann 3-0 sigur á Mjällby. Þá töpuðu meistararnir í Norrköping fyrir Jönköping á heimavelli, 1-0. Stefán Þórðarson og Garðar Gunnlaugsson léku allan leikinn fyrir Norrköping. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Stefán Þórðarson kvaddi í dag stuðningsmenn Norrköping er liðið lék sinn síðasta heimaleik á tímabilinu. Norrköping tapaði að vísu fyrir Jönköping, 1-0, en liðið er þegar búið að tryggja sér sigur í deildinni. Stefán var kvaddur með virktum en fyrir leikinn var það tilkynnt að númerið 18 yrði aldrei aftur notað hjá félaginu. Það væri númer Stefáns um ókomna tíð. „Við komum aldrei til með að gleyma þér," segir á heimasíðu Norrköping. „Treyja númer átján er þín að eilífu." Fjöldi Íslendinga voru að spila með liðum sínum í efstu tveimur deildum Svíþjóðar í dag. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn fyrir Helsingborg sem steinlá, 4-0, fyrir Gefle á útivelli. Þeir Gunnar Þór Gunnarsson og Heiðar Geir Júlíusson komu báðir inn á sem varamenn er lið þeirra, Hammarby, tapaði 1-0 á útivelli fyrir nýliðum Trelleborg. Með sigrinum komst Trelleborg þremur stigum frá botnliði Brommapojkarna en Hammarby er í sjöunda sæti deildarinnar og Helsingborg í því áttunda. Kalmar komst á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-1 sigri á Brommapojkarna á útivelli í dag. Íslendingaliðin IFK Gautaborg og Djurgården eru tveimur stigum á eftir en eiga bæði leik á morgun. Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården mæta Halmstad á útivelli. Gautaborg á erfiðan leik fyrir höndum gegn AIK á Råsunda-leikvanginum. Í 1. deildinni unnu Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken 1-0 sigur á Enköping. Ari Freyr lék allan leikinn. Hið sama má segja um Helga Val Daníelsson en lið hans, Öster, vann 3-0 sigur á Mjällby. Þá töpuðu meistararnir í Norrköping fyrir Jönköping á heimavelli, 1-0. Stefán Þórðarson og Garðar Gunnlaugsson léku allan leikinn fyrir Norrköping.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira