Enski boltinn

Hvert toppliðanna á erfiðustu jólatörnina?

Cesc Fabregas og félagar eiga líklega erfiðasta verkefnið fyrir höndum af toppliðunum um jólin
Cesc Fabregas og félagar eiga líklega erfiðasta verkefnið fyrir höndum af toppliðunum um jólin NordicPhotos/GettyImages

Nú fer brátt í hönd hin alræmda jólatörn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þar sem leikið er þétt yfir hátíðarnar. Stjórar hinna fjögurra fræknu leggja mikið upp úr hagstæðum úrslitum í törninni og hér fyrir neðan gefur að líta yfirlit yfir andstæðinga þeirra yfir hátíðarnar.

Arsenal:

Tottenham heima laugardaginn 22. des

Portsmouth úti miðvikudaginn 26. des

Everton úti laugardaginn 29. des

West Ham heima þriðjudaginn 1. jan

Chelsea:

Blackburn úti sunnudaginn 23. des

Aston Villa heima miðvikudaginn 26. des

Newcastle heima laugardaginn 29. des

Fulham úti þriðjudaginn 1. jan

Manchester United:

Everton heima sunnudaginn 23. des

Sunderland úti miðvikudaginn 26. des

West Ham úti laugardaginn 29. des

Birmingham heima þriðjudaginn 1. jan

Liverpool:

Portsmouth heima laugardaginn 22. des

Derby úti miðvikudaginn 26. des

Man City úti sunnudaginn 30. des

Wigan heima miðvikudaginn 2. jan




Fleiri fréttir

Sjá meira


×