Hvað vissu yfirvöld um Malakauskas og hvenær vissu þau það ? Óli Tynes skrifar 1. desember 2007 15:34 Tomas Malakauskas felur jafnan andlit sitt fyrir myndavélum. Yfirvöld vilja ekki upplýsa hvort þau vissu um komu líkfundarmannsins Tomasar Malakauskas til Íslands. Hann er í endurkomubanni en kom hingað á vegabréfi með eftirnafni konu sinnar í byrjun september. Eiginkonan býr á Íslandi og á von á barni. Hér búa einnig móðir hennar, fósturfaðir og tvær systur. Eiginkonan hefur verið búsett hér frá árinu 2003. Malakauskas var handtekinn 20. nóvember og var þá með 26 grömm af amfetamíni á sér. Fréttir frá yfirvöldum um endurkomu Litháans eru misvísandi. Annarsvegar hefur verið sagt að þeim hafi verið fullkunnugt um hana og að fylgst hafi verið með honum þartil hann var handtekinn. Hinsvegar hefur verið sagt að ekkert hafi verið vitað um ferðir hans. Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli vildi ekki segja til um hvort er rétt. Í samtali við Vísi sagði hann að það gæti gefið upplýsingar um vinnuaðferðir þeirra, sem þeir vilji helst ekki að brotamenn viti um. Af þessu tilefni er rétt að rifja upp að í flugstöðinni í Keflavík er eitt fullkomnasta myndgreiningartæki sem til er í heiminum. Þar er hægt að setja inn myndir af mönnum og greiningartækið flaggar þá ef þeir sjást á eftirlitsmyndavélum flugstöðvarinnar. Jafnvel þótt menn reyni að dulbúast með því að láta sér vaxa skegg eða setja upp gleraugu, sér kerfið við því. Og það er tengt við allar myndavélar stöðvarinnar. Einn af fréttamönnum Stöðvar 2 lét í samvinnu við yfirvöld setja inn gamla mynd af sjálfum sér. Hann var flaggaður hvert sem hann fór í flugstöðinni. Það er því ólíklegt annað en vitað hafi verið um ferðir Íslandsvinarins Malakauskas. Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira
Yfirvöld vilja ekki upplýsa hvort þau vissu um komu líkfundarmannsins Tomasar Malakauskas til Íslands. Hann er í endurkomubanni en kom hingað á vegabréfi með eftirnafni konu sinnar í byrjun september. Eiginkonan býr á Íslandi og á von á barni. Hér búa einnig móðir hennar, fósturfaðir og tvær systur. Eiginkonan hefur verið búsett hér frá árinu 2003. Malakauskas var handtekinn 20. nóvember og var þá með 26 grömm af amfetamíni á sér. Fréttir frá yfirvöldum um endurkomu Litháans eru misvísandi. Annarsvegar hefur verið sagt að þeim hafi verið fullkunnugt um hana og að fylgst hafi verið með honum þartil hann var handtekinn. Hinsvegar hefur verið sagt að ekkert hafi verið vitað um ferðir hans. Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli vildi ekki segja til um hvort er rétt. Í samtali við Vísi sagði hann að það gæti gefið upplýsingar um vinnuaðferðir þeirra, sem þeir vilji helst ekki að brotamenn viti um. Af þessu tilefni er rétt að rifja upp að í flugstöðinni í Keflavík er eitt fullkomnasta myndgreiningartæki sem til er í heiminum. Þar er hægt að setja inn myndir af mönnum og greiningartækið flaggar þá ef þeir sjást á eftirlitsmyndavélum flugstöðvarinnar. Jafnvel þótt menn reyni að dulbúast með því að láta sér vaxa skegg eða setja upp gleraugu, sér kerfið við því. Og það er tengt við allar myndavélar stöðvarinnar. Einn af fréttamönnum Stöðvar 2 lét í samvinnu við yfirvöld setja inn gamla mynd af sjálfum sér. Hann var flaggaður hvert sem hann fór í flugstöðinni. Það er því ólíklegt annað en vitað hafi verið um ferðir Íslandsvinarins Malakauskas.
Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira