Globodent í vandræðum 20. nóvember 2007 19:20 Globodent, norðlenskt fyrirtæki sem boðaði alheimsbyltingu í tannlækningum hefur misst tiltrú fjárfesta. Akureyrarbær lagði á sínum tíma milljónatugi í fyrirtækið. Hugmynd Egils Jónssonar tannlæknis á Akureyri þótti nýstárleg og var vonast til að ný tækni yrði tekin upp út um allan heim, eins og nafnið, Globodent, gaf til kynna. Bora átti í tennur fólks með sérhönnuðu tæki og koma fyrir stöðluðum plast- og postulínsfyllingum. Það átti að draga úr tannlæknakostnaði og gera vinnu tannlækna þægilegri og fækka atvinnusjúkdómum þeirra. En nú nokkrum árum síðar er Globodent komið í vandræði. Fjárfestar ákváðu á síðasta hluthafafundi að hætta stuðningi við fyrirtækið, þeir hafa ekki lengur trú á verkefninu. Akureyrarbær ákvað á sínum tíma að verja tugum milljóna af fé skattgreiðenda í hlutafé Globodent og það var umdeild ákvörðun. Auk Akureyrarbæjar eru hluthafar Byggðastofnun, Tækifæri og Nýsköpunarstofnun en stærstan hlut á þó Egill Jónsson tannlæknir sjálfur. Ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. Stjórnarformaður Globodent, Sigurður Þorsteinsson, segir ómögulegt að segja til um hvort hlutaféð í fyritækinu teljist glatað nú en hlutaféð hljóp á hundruðum milljóna. Hann segir að þótt viðskiptahugmynd Globodent sé góð hafi hún e.t.v. reynst of stór biti fyrir aðila hér innanlands. Reynt verði á næstunni að selja fyrirtækið til útlanda. Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Globodent, norðlenskt fyrirtæki sem boðaði alheimsbyltingu í tannlækningum hefur misst tiltrú fjárfesta. Akureyrarbær lagði á sínum tíma milljónatugi í fyrirtækið. Hugmynd Egils Jónssonar tannlæknis á Akureyri þótti nýstárleg og var vonast til að ný tækni yrði tekin upp út um allan heim, eins og nafnið, Globodent, gaf til kynna. Bora átti í tennur fólks með sérhönnuðu tæki og koma fyrir stöðluðum plast- og postulínsfyllingum. Það átti að draga úr tannlæknakostnaði og gera vinnu tannlækna þægilegri og fækka atvinnusjúkdómum þeirra. En nú nokkrum árum síðar er Globodent komið í vandræði. Fjárfestar ákváðu á síðasta hluthafafundi að hætta stuðningi við fyrirtækið, þeir hafa ekki lengur trú á verkefninu. Akureyrarbær ákvað á sínum tíma að verja tugum milljóna af fé skattgreiðenda í hlutafé Globodent og það var umdeild ákvörðun. Auk Akureyrarbæjar eru hluthafar Byggðastofnun, Tækifæri og Nýsköpunarstofnun en stærstan hlut á þó Egill Jónsson tannlæknir sjálfur. Ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. Stjórnarformaður Globodent, Sigurður Þorsteinsson, segir ómögulegt að segja til um hvort hlutaféð í fyritækinu teljist glatað nú en hlutaféð hljóp á hundruðum milljóna. Hann segir að þótt viðskiptahugmynd Globodent sé góð hafi hún e.t.v. reynst of stór biti fyrir aðila hér innanlands. Reynt verði á næstunni að selja fyrirtækið til útlanda.
Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira