Innlent

Vopnað rán í Sunnubúð

Þrír menn réðust inn í Sunnubúð við Mávahlíð rétt fyrir klukkan 11:20 í dag. Þeir voru vopnaðir kylfu og exi. Mennirnir ógnuðu starfsmanni sem var í búðinni og höfðu með sér á brott peninga úr sjóðsvél og tóbak. Skýrslutökur standa nú yfir og er ræningjanna leitað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×