Innlent

Eldur í verslun á Laugarvegi

Eldur kom upp á Laugarvegi 12 nú á níunda tímanum í kvöld, en í þessu húsi rekur Rauði krossinn nytjaverslun. Að sögn lögreglunnar var um minniháttar atvik að ræða og er búið slökkva eldinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×