Innlent

Síldarkvótinn 220 þúsund tonn

Kvóti Íslendinga úr Norsk- íslenska síldarstofninum verður 220 þúsund tonn á næsta ári og hefur aldrei verið meiri. Þetta var niðurstaða strandríkja um skiptingu kvótans.

Stofninn er sagður í mjög góðu ástandi, en það var þessi stofn sem hrundi vegna ofveiði fyrir um fjörutíu árum og olli það mikilli lægð í efnahagslífinu hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×