Churchill hótaði afsögn vegna vetnissprengjunnar Óli Tynes skrifar 1. nóvember 2007 13:54 Sir Winston Churchill. Winston Churchill hótaði að segja af sér sem forsætisráðherra, árið 1954 ef samráðherrar hans féllust ekki á að Bretar skiptu ekki kjarnorkusprengjum sínum út fyrir hinar margfallt öflugri vetnissprengjur. Málið fór af stað á ríkisstjórnarfundi í júlí. Hann hófst með því að Churchill tilkynnti að hann hefði ákveðið að láta smíða vetnissprengjur.Harold MacMillan sem þá var húsnæðismálaráðherra sagði að þeim væri brugðið við að vera tilkynnt þetta svona umbúðalaust og án nokkurs samráðs. Fleiri ráðherrar meðal annars Salisbury lávarður tóku í sama streng.Salisbury benti á að þótt Churchill hefði stjórnarskrárlegan rétt til þess að taka þessa ákvörðun einn þá hefðu ráðherrar rétt til þess að segja af sér ef þeir væru ósammála.Málið var aftur tekið fyrir tveim vikum síðar og Churchill hóf þá vörn sína á sókn. Hann sagðist ekki telja að gjörð hans væri óviðeigandi. Ef ríkisstjórnin væri þeirrar skoðunar væri ljóst að hann nyti ekki trausts hennar lengur og hann yrði að segja af sér.Enginn ráðherranna lagði í að sjá hönd hans í þessu pókerspili og Churchill hafði sitt fram.Þessar upplýsingar komu fram í minnisblöðum ritara ríkisstjórnarinnar, sem nýlega var létt leynd af. Í þessum minnisblöðum kemur einnig fram að Churchill var ákveðinn í að standa utan við Víetnamstríðið, sem þá vofði yfir."Við megum ekki missa áhrif okkar í Bandaríkjunum, en við ættum ekki að blanda okkur í þetta," sagði ráðherrann sem þá var 79 ára gamall. Erlent Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Sjá meira
Winston Churchill hótaði að segja af sér sem forsætisráðherra, árið 1954 ef samráðherrar hans féllust ekki á að Bretar skiptu ekki kjarnorkusprengjum sínum út fyrir hinar margfallt öflugri vetnissprengjur. Málið fór af stað á ríkisstjórnarfundi í júlí. Hann hófst með því að Churchill tilkynnti að hann hefði ákveðið að láta smíða vetnissprengjur.Harold MacMillan sem þá var húsnæðismálaráðherra sagði að þeim væri brugðið við að vera tilkynnt þetta svona umbúðalaust og án nokkurs samráðs. Fleiri ráðherrar meðal annars Salisbury lávarður tóku í sama streng.Salisbury benti á að þótt Churchill hefði stjórnarskrárlegan rétt til þess að taka þessa ákvörðun einn þá hefðu ráðherrar rétt til þess að segja af sér ef þeir væru ósammála.Málið var aftur tekið fyrir tveim vikum síðar og Churchill hóf þá vörn sína á sókn. Hann sagðist ekki telja að gjörð hans væri óviðeigandi. Ef ríkisstjórnin væri þeirrar skoðunar væri ljóst að hann nyti ekki trausts hennar lengur og hann yrði að segja af sér.Enginn ráðherranna lagði í að sjá hönd hans í þessu pókerspili og Churchill hafði sitt fram.Þessar upplýsingar komu fram í minnisblöðum ritara ríkisstjórnarinnar, sem nýlega var létt leynd af. Í þessum minnisblöðum kemur einnig fram að Churchill var ákveðinn í að standa utan við Víetnamstríðið, sem þá vofði yfir."Við megum ekki missa áhrif okkar í Bandaríkjunum, en við ættum ekki að blanda okkur í þetta," sagði ráðherrann sem þá var 79 ára gamall.
Erlent Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent