Árni Gautur með tæpa milljón á mánuði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. október 2007 10:07 Árni Gautur Arason er tekjuhæstur Íslendinga í Noregi. Mynd/Scanpix Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvern einasta skattgreiðanda á netinu, til að mynda á heimasíðu vefmiðilsins Nettavisen. Nægir að slá inn nafn viðkomandi til að fá upplýsingar um eignir, tekjur og skattgreiðslur síðasta árs. Í ljós kemur að munurinn er gríðarlega mikill. Árni Gautur er með næstum fimmfalt hærri launagreiðslur en Birkir. Það má þau útskýra með því að Árni Gautur er þaulreyndur landsliðsmaður og hefur þótt vera einn besti útlendingurinn sem leikið hefur í norsku úrvalsdeildinni. Birkir er hins vegar nítján ára óreyndur en efnilegur knattspyrnumaður sem á framtíðina fyrir sér. Hér er listinn í heild sinni: 1. Árni Gautur Arason, Vålerenga: 11.138.517 íslenskra krónur í árslaun / 928.210 krónur í mánaðarlaun 2. Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Lyn: 9.597.288 kr. / 799.774 kr. 3. Ólafur Örn Bjarnason, Brann: 9.416.987 kr. / 784.749 kr. 4. Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk: 8.079.115 kr. / 673.260 kr. 5. Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 7.832.601 kr. / 652.727 kr. 6. Jóhannes Þór Harðarson, Start: 5.362.905 kr. / 446.909 kr. 7. Haraldur Freyr Guðmundsson, Álasundi: 3.293.193 kr. / 274.433 kr. 8. Birkir Bjarnason, Viking: 2.491.604 kr. / 207.634 kr. Hannes Þ. Sigurðsson og Ármann Smári Björnsson voru með uppgefnar tekjur en litlar þar sem þeir greiddu skatt aðeins hluta ársins 2006. Indriði Sigurðsson og Marel Baldvinsson voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár. Eftirtaldir núverandi íslenskir knattspyrnumenn í Noregi voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Garðar Jóhannsson, Hörður Sveinsson, Guðmundur Pétursson og Baldur Sigurðsson. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23 Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvern einasta skattgreiðanda á netinu, til að mynda á heimasíðu vefmiðilsins Nettavisen. Nægir að slá inn nafn viðkomandi til að fá upplýsingar um eignir, tekjur og skattgreiðslur síðasta árs. Í ljós kemur að munurinn er gríðarlega mikill. Árni Gautur er með næstum fimmfalt hærri launagreiðslur en Birkir. Það má þau útskýra með því að Árni Gautur er þaulreyndur landsliðsmaður og hefur þótt vera einn besti útlendingurinn sem leikið hefur í norsku úrvalsdeildinni. Birkir er hins vegar nítján ára óreyndur en efnilegur knattspyrnumaður sem á framtíðina fyrir sér. Hér er listinn í heild sinni: 1. Árni Gautur Arason, Vålerenga: 11.138.517 íslenskra krónur í árslaun / 928.210 krónur í mánaðarlaun 2. Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Lyn: 9.597.288 kr. / 799.774 kr. 3. Ólafur Örn Bjarnason, Brann: 9.416.987 kr. / 784.749 kr. 4. Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk: 8.079.115 kr. / 673.260 kr. 5. Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 7.832.601 kr. / 652.727 kr. 6. Jóhannes Þór Harðarson, Start: 5.362.905 kr. / 446.909 kr. 7. Haraldur Freyr Guðmundsson, Álasundi: 3.293.193 kr. / 274.433 kr. 8. Birkir Bjarnason, Viking: 2.491.604 kr. / 207.634 kr. Hannes Þ. Sigurðsson og Ármann Smári Björnsson voru með uppgefnar tekjur en litlar þar sem þeir greiddu skatt aðeins hluta ársins 2006. Indriði Sigurðsson og Marel Baldvinsson voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár. Eftirtaldir núverandi íslenskir knattspyrnumenn í Noregi voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Garðar Jóhannsson, Hörður Sveinsson, Guðmundur Pétursson og Baldur Sigurðsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23 Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23
Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27