Líkur á frekari flugtöfum nái Icelandair ekki samkomulagi við FÍA 9. september 2007 19:25 Millilandaflug Icelandair hefur raskast í dag. Félag íslenskra atvinnuflugmanna segir stjórnendur Icelandair Group bera alla ábyrgð á þeim flugtöfum sem orðið hafa í dag. Líkur eru á að áætlunarflug raskist enn frekar ef ekki nást samningar á næstu dögum. Á félagsfundi Félags íslenskra atvinnuflugmanna síðastliðinn fimmtudag var ákveðið að flugmenn ynnu enga yfirvinnu heldur færu einungis eftir kjarasamningum. Í dag hafði þessi ákvörðun flugmanna áhrif á flug því aflýsa þurfti flugi til Stokkhólms í morgun. Farþegar voru sendir með vél til Osló sem síðan hélt áfram til Stokkhólms. Þeir sem ekki komust með voru sendir með vél til Kaupmannahafnar í hádeginu. Nú síðdegis var aflýst flugi til Minneapolis í Bandaríkjunum. Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair segir að búast megi við frekari flugtöfum á næstu dögum. Jóhannes Bjarni Guðmundsson formaður FÍA segir flugtafirnar alfarið á ábyrgð stjórnenda Icelandair því ekkert hafi gengið að ná samkomulagi. Félagsmenn séu ósáttir við að Icelandair ráði til sín erlenda leiguverktaka á sama tíma og þeir segja upp hátt í fimmtíu flugmönnum. Hann ítrekar að flugmenn séu ekki í aðgerðum heldur séu þeir einungis að standa við kjarasamninga og vinni ekki umfram það. Jóhannes segist harma að þetta bitni á farþegum en það veki spurningar um hvort ekki sé nóg af flugmönnum til að ganga vaktir. Icelandair hefur hvatt FÍA til að leggja málið undir félagsdóm en það hefur ekki verið gert. Jóhannes segir að flugmenn hafi einungis viljað ná samkomulagi við Icelandair án þess að þurfa leita til Félagsdóms. Hann segir að flugmenn vinni ekki yfirvinnu fyrr en málið verði leyst. Boðað hafi verið til fundar við Icelandair á morgun. Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Millilandaflug Icelandair hefur raskast í dag. Félag íslenskra atvinnuflugmanna segir stjórnendur Icelandair Group bera alla ábyrgð á þeim flugtöfum sem orðið hafa í dag. Líkur eru á að áætlunarflug raskist enn frekar ef ekki nást samningar á næstu dögum. Á félagsfundi Félags íslenskra atvinnuflugmanna síðastliðinn fimmtudag var ákveðið að flugmenn ynnu enga yfirvinnu heldur færu einungis eftir kjarasamningum. Í dag hafði þessi ákvörðun flugmanna áhrif á flug því aflýsa þurfti flugi til Stokkhólms í morgun. Farþegar voru sendir með vél til Osló sem síðan hélt áfram til Stokkhólms. Þeir sem ekki komust með voru sendir með vél til Kaupmannahafnar í hádeginu. Nú síðdegis var aflýst flugi til Minneapolis í Bandaríkjunum. Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair segir að búast megi við frekari flugtöfum á næstu dögum. Jóhannes Bjarni Guðmundsson formaður FÍA segir flugtafirnar alfarið á ábyrgð stjórnenda Icelandair því ekkert hafi gengið að ná samkomulagi. Félagsmenn séu ósáttir við að Icelandair ráði til sín erlenda leiguverktaka á sama tíma og þeir segja upp hátt í fimmtíu flugmönnum. Hann ítrekar að flugmenn séu ekki í aðgerðum heldur séu þeir einungis að standa við kjarasamninga og vinni ekki umfram það. Jóhannes segist harma að þetta bitni á farþegum en það veki spurningar um hvort ekki sé nóg af flugmönnum til að ganga vaktir. Icelandair hefur hvatt FÍA til að leggja málið undir félagsdóm en það hefur ekki verið gert. Jóhannes segir að flugmenn hafi einungis viljað ná samkomulagi við Icelandair án þess að þurfa leita til Félagsdóms. Hann segir að flugmenn vinni ekki yfirvinnu fyrr en málið verði leyst. Boðað hafi verið til fundar við Icelandair á morgun.
Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira