Auglýsti eftir ólygnum og örvhentum veðurfræðingi 9. september 2007 15:35 Gyða Dögg Sigurðardóttir og Tinna Óskarsdóttir njóta veðurblíðunnar á Egilsstöðum í sumar. MYND/HH Í atvinnuauglýsingablaði Morgunblaðsins í dag er auglýst eftir örvhentum og ólygnum veðurfræðingi og honum lofuð tíföld laun. Auglýsandinn, sem er Austfirðingur, segist vera orðinn langþreyttur á því að veðurfræðingar í sjónvarpinu skyggi á austurhluta landsins á veðurkortinu þegar þeir segja veðurfréttir. „Þetta er nú fyrst og fremst lagt fram í gríni," sagði Valdimar Benediktsson, verktaki, veðuráhugamaður og Austfirðingur. „Við Austfirðingar erum orðnir svolítið þreyttir á því að veðurfræðingar í sjónvarpi skyggi á Austurland þannig að við sjáum ekki þann hluta á veðurkortinu. Ef við fáum hins vegar örvhentan veðurfræðing þá mundi hann skyggja á Vesturland. Svo mætti skipta reglulega um til að gæta jafnræðis." Þá segir Valdimar að honum finnist veðurfræðingar segja of lítið frá því þegar veður er gott á Austurlandi. „Það er mitt mat að þeir ljúga stundum með þögninni. Ef það er gott veður í Reykjavík þá þykir það frétt og eins ef það er vont veður hér fyrir austan. Eflaust er gott veður svo algengt hér fyrir austan að það þykir ekki fréttnæmt."Að sögn Valdimars hafa margir hringt síðan auglýsingin birtist í Morgunblaðinu en þó enginn veðurfræðingur. Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Í atvinnuauglýsingablaði Morgunblaðsins í dag er auglýst eftir örvhentum og ólygnum veðurfræðingi og honum lofuð tíföld laun. Auglýsandinn, sem er Austfirðingur, segist vera orðinn langþreyttur á því að veðurfræðingar í sjónvarpinu skyggi á austurhluta landsins á veðurkortinu þegar þeir segja veðurfréttir. „Þetta er nú fyrst og fremst lagt fram í gríni," sagði Valdimar Benediktsson, verktaki, veðuráhugamaður og Austfirðingur. „Við Austfirðingar erum orðnir svolítið þreyttir á því að veðurfræðingar í sjónvarpi skyggi á Austurland þannig að við sjáum ekki þann hluta á veðurkortinu. Ef við fáum hins vegar örvhentan veðurfræðing þá mundi hann skyggja á Vesturland. Svo mætti skipta reglulega um til að gæta jafnræðis." Þá segir Valdimar að honum finnist veðurfræðingar segja of lítið frá því þegar veður er gott á Austurlandi. „Það er mitt mat að þeir ljúga stundum með þögninni. Ef það er gott veður í Reykjavík þá þykir það frétt og eins ef það er vont veður hér fyrir austan. Eflaust er gott veður svo algengt hér fyrir austan að það þykir ekki fréttnæmt."Að sögn Valdimars hafa margir hringt síðan auglýsingin birtist í Morgunblaðinu en þó enginn veðurfræðingur.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira