Flug til Stokkhólms fellt niður vegna deilu flugmanna og Icelandair 9. september 2007 10:03 Flugmenn hafa boðað hertar aðgerðir. MYND/365 Fella þurfti niður flug á vegum Icelandair til Stokkhólms í morgun vegna kjaradeilu flugmanna við félagið. Yfir 100 manns voru bókuð í flugið samkvæmt fréttum Ríkisútvarpsins. Varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir að flugmenn séu eingöngu að fylgja eftir ákvæðum kjarasamnings og harmar allar raskanir á flugi. Viðræðum forráðamanna Icelandair við flugmenn vegna forgangsréttarákvæðis í kjarasamningum flugmanna sigldu í strand í lok síðustu viku. Í kjölfarið beindi Félag íslenskra atvinnuflugmanna þeim tilmælum til félagsmanna að þeir muni í einu og öllu fara eftir gildandi kjarasamningum frá og með deginum í dag. Meðal annars hvað varðar frídaga og að öllum beiðnum frá Icelandair um frávik skuli vísað til stjórnar stéttarfélagsins. Tryggvi Þór Hafstein, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, sagði í samtali við Vísi að honum þætti einkennilegt að verið væri að kalla menn til vinnu úr sumar- eða vaktafríi vegna manneklu. Á sama tíma væri verið að segja upp flugmönnum hjá félaginu. „Við hörmum að sjálfsögðu allar raskanir á áætlunum félagsins. Við erum eingöngu að fylgja eftir ákvæðum kjarasamnings." Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Fella þurfti niður flug á vegum Icelandair til Stokkhólms í morgun vegna kjaradeilu flugmanna við félagið. Yfir 100 manns voru bókuð í flugið samkvæmt fréttum Ríkisútvarpsins. Varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir að flugmenn séu eingöngu að fylgja eftir ákvæðum kjarasamnings og harmar allar raskanir á flugi. Viðræðum forráðamanna Icelandair við flugmenn vegna forgangsréttarákvæðis í kjarasamningum flugmanna sigldu í strand í lok síðustu viku. Í kjölfarið beindi Félag íslenskra atvinnuflugmanna þeim tilmælum til félagsmanna að þeir muni í einu og öllu fara eftir gildandi kjarasamningum frá og með deginum í dag. Meðal annars hvað varðar frídaga og að öllum beiðnum frá Icelandair um frávik skuli vísað til stjórnar stéttarfélagsins. Tryggvi Þór Hafstein, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, sagði í samtali við Vísi að honum þætti einkennilegt að verið væri að kalla menn til vinnu úr sumar- eða vaktafríi vegna manneklu. Á sama tíma væri verið að segja upp flugmönnum hjá félaginu. „Við hörmum að sjálfsögðu allar raskanir á áætlunum félagsins. Við erum eingöngu að fylgja eftir ákvæðum kjarasamnings."
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent