Sjálfsvíg ungmenna fátíðari hér en í öðrum vestrænum ríkjum Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. september 2007 11:30 Færri ungmenni undir 20 ára fremja sjálfsvíg her en í öðrum vestrænum ríkjum. Mynd/ Visir.is „Hlutfallslega færri ungmenni í aldurshópnum 13 - 20 ára fremja sjálfsvíg á Íslandi en í öðrum vestrænum löndum," segir Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnisstjóri hjá Landlæknisembættinu. Um tvö til þrjú ungmenni undir tvítugu hafa tekið sitt eigið líf á hverju ári það sem af er þessari öld. „Árið 2000 var mjög erfitt. Þá frömdu níu einstaklingar undir tvítugu sjálfsvíg. Síðan þá hafa þetta verið 2-3 á ári," segir Salbjörg. Hún bendir á að tölur fyrir árið 2006 séu ekki komnar en von sé á þeim. Salbjörg segir það ákaflega fátítt að íslenskir unglingar undir 15 ára aldri fremji sjálfsvíg en það hafi þó komið fyrir. „Þau hjá Barna- og unglingageðdeild finna náttúrulega mikið fyrir því að börn og unglingar geri sjálfsvígstilraunir. En það er þá stöðvað á elleftu stundu," segir Salbjörg. Hún bendir á að sjálfsvígstölur geti verið skekktar þvi í sumum tilfellum sé erfitt að meta hvort fólk hafi dáið af eigin ásetningi eða ekki. Til dæmis þegar um er að ræða bílslys eða ofneysla lyfja. Salbjörg segir að þær forvarnir sem hafi verið í gangi að undanförnum árum í skólum hafi greinilega skilað sér. Fagaaðilar sem starfa með börnum innan skólakerfisins, svo sem kennarar, námsráðgjafar og skólahjúkrunarfræðingar séu orðnir mun meðvitaðari um vanlíðan barna en áður var. Þeir geti því brugðist fyrr við ef þeir sjá merki um að eitthvað sé að. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að sjálfsvígum meðal bandarísks æskufólks á aldrinum 10-24 ára fækkaði á árunum 1990-2003 en hafi fjölgað síðan þá. Sjálfsmorð eru þriðja algengasta dánarorsök ungra Bandaríkjamanna á eftir bílslysum og morðum. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
„Hlutfallslega færri ungmenni í aldurshópnum 13 - 20 ára fremja sjálfsvíg á Íslandi en í öðrum vestrænum löndum," segir Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnisstjóri hjá Landlæknisembættinu. Um tvö til þrjú ungmenni undir tvítugu hafa tekið sitt eigið líf á hverju ári það sem af er þessari öld. „Árið 2000 var mjög erfitt. Þá frömdu níu einstaklingar undir tvítugu sjálfsvíg. Síðan þá hafa þetta verið 2-3 á ári," segir Salbjörg. Hún bendir á að tölur fyrir árið 2006 séu ekki komnar en von sé á þeim. Salbjörg segir það ákaflega fátítt að íslenskir unglingar undir 15 ára aldri fremji sjálfsvíg en það hafi þó komið fyrir. „Þau hjá Barna- og unglingageðdeild finna náttúrulega mikið fyrir því að börn og unglingar geri sjálfsvígstilraunir. En það er þá stöðvað á elleftu stundu," segir Salbjörg. Hún bendir á að sjálfsvígstölur geti verið skekktar þvi í sumum tilfellum sé erfitt að meta hvort fólk hafi dáið af eigin ásetningi eða ekki. Til dæmis þegar um er að ræða bílslys eða ofneysla lyfja. Salbjörg segir að þær forvarnir sem hafi verið í gangi að undanförnum árum í skólum hafi greinilega skilað sér. Fagaaðilar sem starfa með börnum innan skólakerfisins, svo sem kennarar, námsráðgjafar og skólahjúkrunarfræðingar séu orðnir mun meðvitaðari um vanlíðan barna en áður var. Þeir geti því brugðist fyrr við ef þeir sjá merki um að eitthvað sé að. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að sjálfsvígum meðal bandarísks æskufólks á aldrinum 10-24 ára fækkaði á árunum 1990-2003 en hafi fjölgað síðan þá. Sjálfsmorð eru þriðja algengasta dánarorsök ungra Bandaríkjamanna á eftir bílslysum og morðum.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira