Calderon: Schuster ætti að koma í næstu viku 5. júlí 2007 16:07 Bernd Schuster NordicPhotos/GettyImages Ramon Calderon, forseti Real Madrid, segir að félagið muni að öllum líkindum ganga frá samningi við þjálfarann Bernd Schuster í næstu viku. Calderon hyggur á stór viðskipti á næstu dögum. "Þjálfaramálinn verða leyst í næstu viku og þá munum við einnig kaupa tvo eða þrjá leikmenn," sagði Calderon í útvarpsviðtali á Spáni í dag. "Ég held ða Schuster sé að verða búinn að fá sig lausan. Hann þarf að borga sig út úr samningi við Getafe en það sem skiptir mestu máli er að hann verður þjálfari Real Madrid í næstu viku," sagði Calderon. Real mun líklega tilkynna þýska varnarmanninn Christoph Metzelder í næstu viku, en hann kemur á frjálsri sölu frá Dortmund. Félagið hefur einnig verið orðað við Javier Saviola hjá Barcelona, Cristian Chivu frá Roma, Florent Malouda hjá Lyon og Arjen Robben hjá Chelsea. Forsetinn segir litlar líkur á að félagið nái að landa hinum eftirsótta Kaka frá Milan - í það minnsta í bili. "Við erum í vandræðum því Milan setur okkur harðar skorður varðandi Kaka. Við verðum hinsvegar að sjá hvort hann er tilbúinn að segja forseta Milan að hann vilji raunverulega koma hingað, en af því er mér er sagt - vill hann koma til okkar," sagði Calderon. Hann á einnig von á því að Jose Antonio Reyes verði jafnvel áfram í herbúðum Real eftir árs lánssamning frá Arsenal. "Ég held að Reyes gæti orðið mikilvægur leikmaður hjá okkur með tilkomu nýja þjálfarans og breyttra leikaðferða," sagði Calderon. Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Ramon Calderon, forseti Real Madrid, segir að félagið muni að öllum líkindum ganga frá samningi við þjálfarann Bernd Schuster í næstu viku. Calderon hyggur á stór viðskipti á næstu dögum. "Þjálfaramálinn verða leyst í næstu viku og þá munum við einnig kaupa tvo eða þrjá leikmenn," sagði Calderon í útvarpsviðtali á Spáni í dag. "Ég held ða Schuster sé að verða búinn að fá sig lausan. Hann þarf að borga sig út úr samningi við Getafe en það sem skiptir mestu máli er að hann verður þjálfari Real Madrid í næstu viku," sagði Calderon. Real mun líklega tilkynna þýska varnarmanninn Christoph Metzelder í næstu viku, en hann kemur á frjálsri sölu frá Dortmund. Félagið hefur einnig verið orðað við Javier Saviola hjá Barcelona, Cristian Chivu frá Roma, Florent Malouda hjá Lyon og Arjen Robben hjá Chelsea. Forsetinn segir litlar líkur á að félagið nái að landa hinum eftirsótta Kaka frá Milan - í það minnsta í bili. "Við erum í vandræðum því Milan setur okkur harðar skorður varðandi Kaka. Við verðum hinsvegar að sjá hvort hann er tilbúinn að segja forseta Milan að hann vilji raunverulega koma hingað, en af því er mér er sagt - vill hann koma til okkar," sagði Calderon. Hann á einnig von á því að Jose Antonio Reyes verði jafnvel áfram í herbúðum Real eftir árs lánssamning frá Arsenal. "Ég held að Reyes gæti orðið mikilvægur leikmaður hjá okkur með tilkomu nýja þjálfarans og breyttra leikaðferða," sagði Calderon.
Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira