Íslenski boltinn

Sannfærandi sigur Vals á HK

Helgi Sigurðsson skoraði sitt sjöunda mark í deildinni í kvöld
Helgi Sigurðsson skoraði sitt sjöunda mark í deildinni í kvöld Mynd/Daniel
Valsmenn eru á góðri siglingu í Landsbankadeild karla í knattspyrnu og í kvöld vann liðið góðan 4-1 sigur á nýliðum HK í Kópavogi. Birkir Már Sævarsson, Pálmi Rafn Pálmason, Helgi Sigurðsson og Hafþór Ægir Vilhjálmsson skoruðu fyrir Val í kvöld, en mark HK var sjálfsmark. Fylkir og KR gerðu markalaust jafntefli í Árbænum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×