Íslenski boltinn

Skagamenn yfir í hálfleik

Skagamenn hafa yfir 1-0 gegn Keflavík á heimavelli sínum á Skipaskaga þegar flautað hefur verið til hálfleiks í sjónvarpsleiknum á Sýn. Það var Bjarni Guðjónsson sem skoraði mark ÍA úr vítaspyrnu eftir um hálftíma leik. Valsmenn hafa yfir 4-1 gegn HK þegar skammt er til leiksloka í leik liðanna í Kópavogi og enn er markalaust hjá Fylki og KR í Árbænum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×