Fótbolti

Fjölnir lagði Grindavík

Heil umferð var leikin í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnir lagði Grindavík í toppslag deildarinnar eftir glæsimark frá Tómasi Leifssyni.

Önnur úrslit urðu sem hér segir:

Þór - Þróttur R. 1-2

Fjölnir – Grindavík 1-0

ÍBV – Njarðvík 1-1

Reynir Sandgerði - Víkingur Ólafsvík 2-2

Fjarðarbyggð – KA 3-0

Stjarnan – Leiknir R. 1-1.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×