Lýsir eftir bjargvætti sínum 28. júní 2007 19:09 Stúlka um tvítugt lýsir eftir manni sem bjargaði lífi hennar þann sautjánda mars í Þrengslunum. Hún biður fólk vinsamlegast að haga sér í umferðinni í sumar. Við hittum dugnaðarstúlku á Grensás í dag. Valgerður var á leið heim til Þorlákshafnar þennan laugardag þegar allt varð svart. Í tvær vikur. Hún frétti síðar að á Þrengslaveginum hefði stór pallbíll, sem kom úr gagnstæðri átt, runnið í hálkunni og lent beint framan á litla toyota yarisbílnum sem Valgerður hafði átt í þrjár vikur. Hún á líf sitt að þakka ókunnugum manni sem kom að slysinu.Valgerður brotnaði illa. Annar ökklinn, bæði hnén, annað læri, önnur mjöðm, úlnliður, olnbogi og nánast öll rifbein. Til að hjálpa beinunum að gróa er hún full af plötum og skrúfum. Nýbúið er að taka nagla sem voru í úlnliðnum. Þeir voru farnir að skaga út og meiða hana.Hún var varla vöknuð, segir mamma hennar, þegar hún hringdi í Toyota og pantaði nýjan bíl - enda fór Yarisinn vægast sagt illa í árekstrinum. Í þetta sinn hyggst Valgerður fjárfesta í bíl með bita sem varnar því að vélin lendi á ökumanni við árekstur, með stýri sem brotnar niður á við og fullt af loftpúðum.Valgerður komst á Grensás eftir tveggja mánaða spítalavist. Fyrsta takmarkið - að-halda út klukkustund upprétt í hjólastól. Núna, eftir fimm vikur á Grensás er hún farin að geta býsna mikið.Tveimur vikum fyrir slysið hafði Valgerður útskrifast frá snyrtiakademíunni í Kópavogi og átti að hefja störf tveimur dögum eftir slysið á snyrtistofunni Gyðjunni. En það verður bið á því að þessi 21 árs stúlka geti byrjað að vinna. Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Með rafmagnsvopn í unglingapartíi Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Stúlka um tvítugt lýsir eftir manni sem bjargaði lífi hennar þann sautjánda mars í Þrengslunum. Hún biður fólk vinsamlegast að haga sér í umferðinni í sumar. Við hittum dugnaðarstúlku á Grensás í dag. Valgerður var á leið heim til Þorlákshafnar þennan laugardag þegar allt varð svart. Í tvær vikur. Hún frétti síðar að á Þrengslaveginum hefði stór pallbíll, sem kom úr gagnstæðri átt, runnið í hálkunni og lent beint framan á litla toyota yarisbílnum sem Valgerður hafði átt í þrjár vikur. Hún á líf sitt að þakka ókunnugum manni sem kom að slysinu.Valgerður brotnaði illa. Annar ökklinn, bæði hnén, annað læri, önnur mjöðm, úlnliður, olnbogi og nánast öll rifbein. Til að hjálpa beinunum að gróa er hún full af plötum og skrúfum. Nýbúið er að taka nagla sem voru í úlnliðnum. Þeir voru farnir að skaga út og meiða hana.Hún var varla vöknuð, segir mamma hennar, þegar hún hringdi í Toyota og pantaði nýjan bíl - enda fór Yarisinn vægast sagt illa í árekstrinum. Í þetta sinn hyggst Valgerður fjárfesta í bíl með bita sem varnar því að vélin lendi á ökumanni við árekstur, með stýri sem brotnar niður á við og fullt af loftpúðum.Valgerður komst á Grensás eftir tveggja mánaða spítalavist. Fyrsta takmarkið - að-halda út klukkustund upprétt í hjólastól. Núna, eftir fimm vikur á Grensás er hún farin að geta býsna mikið.Tveimur vikum fyrir slysið hafði Valgerður útskrifast frá snyrtiakademíunni í Kópavogi og átti að hefja störf tveimur dögum eftir slysið á snyrtistofunni Gyðjunni. En það verður bið á því að þessi 21 árs stúlka geti byrjað að vinna.
Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Með rafmagnsvopn í unglingapartíi Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira