Fótbolti

Capello rekinn frá Real Madrid?

AFP
Stjórn Real Madrid hefur rekið knattspyrnustjórann Fabio Capello úr starfi ef marka má frétt Marca nú um miðnættið. Liðið vann titilinn undir stjórn Capello á dögunum en ekki er talið að samstarf hans við stjórina hafi verið sérlega gott. Ef þessar fréttir verða staðfestar yrði það ekki í fyrsta skipti sem Real rekur þjálfara sem náð hefur ágætum árangri með liðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×