Fótbolti

Eiður á að vera í einu af fjórum stærstu liðum Englands

Eiður Smári Guðjónssen á að koma aftur til Englands og á hvergi heima nema í fjórum stærstu liðunum segir helsti sérfræðingur heims í ensku knattspyrnunni.

Skotinn Andy Gray kom hingað til lands í gær á vegum Sýnar 2, sem mun hefja útsendingar frá enska boltanum með pompi og prakt í ágúst.

Andy Gray var í viðtali í Íslandi í dag í kvöld. Hann hefur séð margt síðan hann byrjaði að lýsa leikjum og fyrsta spurningin var um sérstakasta atvikið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×