Löng bið eftir sjúkdómsgreiningu hjá Greiningarstöð ríkisins 1. júní 2007 18:59 Móðir 12 ára einhverfrar stúlku segir skelfilegt að foreldrar þurfi að bíða í eitt til þrjú ár eftir að börn þeirra verði sjúkdómsgreind, hjá Greiningarstöð ríkisins. Hún segir takmarkaðan skilning hjá almenningi í garð foreldra einhverfra barna, því fötlun þeirra sé ekki sýnileg. Eydís Ásgeirsdóttir er 12 ára einhverf stúlka. Hún greindist með einhverfu þegar hún var tæplega þriggja ára gömul. Sigrún Birgisdóttir móðir Eydísar segir hana ætíð hafa verið hamingjusamt barn en um 18 mánaða aldur hafi einhverfan gert vart við sig. Sigrún minntist á þetta við lækna þegar Eydís fór í 18 mánaða skoðun en fékk engin svör. Hún lét því næst skoða hana á Greiningarstöðinni þar sem hún var greind eftir eitt og hálft ár með einhverfu. Hún segir biðlista á greiningarstöðinni alltof langa og skelfilegt sé að foreldrar séu látnir bíða í eitt til þrjú ár eftir að fá börnin sín sjúkdómsgreind. Eydís var óróleg sem barn, aldrei mátti líta af henni og hún tók oft æðisköst í fjölmenni. Sigrún segir suma ekki hafa áttað sig á fötlun Eydísar. Fólk hafi komið upp að henni og sagt að hún kynni ekki að ala upp börnin sín. Eydís er í Fellaskóla í dag, hún les og skrifar, leikur sér í tölvunni en kann best við sig í heimilisfræði. Hún hefur einnig gaman að því að horfa á Strákana á Stöð 2 og aðra grínþætti. Sigrún segir Eydísi ekki umgangast aðra krakka og hún vilji vera út af fyrir sig. Hún segir sorgina yfir fötlun Eydísar þyrma yfir sig af og til sérstaklega þegar tímamót séu í lífi annarra barna sem eigi ef til vill ekki við Eydísi. Innlent Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Móðir 12 ára einhverfrar stúlku segir skelfilegt að foreldrar þurfi að bíða í eitt til þrjú ár eftir að börn þeirra verði sjúkdómsgreind, hjá Greiningarstöð ríkisins. Hún segir takmarkaðan skilning hjá almenningi í garð foreldra einhverfra barna, því fötlun þeirra sé ekki sýnileg. Eydís Ásgeirsdóttir er 12 ára einhverf stúlka. Hún greindist með einhverfu þegar hún var tæplega þriggja ára gömul. Sigrún Birgisdóttir móðir Eydísar segir hana ætíð hafa verið hamingjusamt barn en um 18 mánaða aldur hafi einhverfan gert vart við sig. Sigrún minntist á þetta við lækna þegar Eydís fór í 18 mánaða skoðun en fékk engin svör. Hún lét því næst skoða hana á Greiningarstöðinni þar sem hún var greind eftir eitt og hálft ár með einhverfu. Hún segir biðlista á greiningarstöðinni alltof langa og skelfilegt sé að foreldrar séu látnir bíða í eitt til þrjú ár eftir að fá börnin sín sjúkdómsgreind. Eydís var óróleg sem barn, aldrei mátti líta af henni og hún tók oft æðisköst í fjölmenni. Sigrún segir suma ekki hafa áttað sig á fötlun Eydísar. Fólk hafi komið upp að henni og sagt að hún kynni ekki að ala upp börnin sín. Eydís er í Fellaskóla í dag, hún les og skrifar, leikur sér í tölvunni en kann best við sig í heimilisfræði. Hún hefur einnig gaman að því að horfa á Strákana á Stöð 2 og aðra grínþætti. Sigrún segir Eydísi ekki umgangast aðra krakka og hún vilji vera út af fyrir sig. Hún segir sorgina yfir fötlun Eydísar þyrma yfir sig af og til sérstaklega þegar tímamót séu í lífi annarra barna sem eigi ef til vill ekki við Eydísi.
Innlent Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira