Síðasta reykingahelgi Íslands 26. maí 2007 18:30 Síðasta reykingahelgin er runnin upp á veitinga- og skemmtistöðum landsins. Hópur veitingamanna í miðborg Reykjavíkur fór nýverið til Stokkhólms til að kynna sér lausnir þarlendra veitingamanna á reykingabanninu. Nú eru sex dagar þar til reykingabannið skellur á veitingastaði, kaffihús og bari á Íslandi. Raunar hafa ýmsir veitingastaðir nú þegar bannað hjá sér reykingar en barirnir hafa margir dregið það í lengstu lög að banna alfarið hjá sér reykingar enda nærist stór hluti gesta þeirra á tvíeykinu: áfengi og tóbaki. Arnari Þór Gíslasyni, rekstarstjóra Óliver, líst ágætlega á hreinlætið og loftgæðin sem fylgja banninu, ekki síst fyrir starfsfólkið. Arnar var einn af átta veitingamönnum í miðborg Reykjavíkur sem fóru fyrir rúmri viku til að kynna sér hvernig starfssystkin þeirra í Stokkhólmi brugðust við reykingabanninu þar í landi en sænskir barir og veitingastaðir hafa verið reyklausir í tvö ár á föstudaginn Þar sá hann að ýmsir stórir, sænskir klúbbar leystu málið með því að hleypa fólki út í hollum, innan banda - svo það komist aftur inn án þess að lenda aftast í röðinni. Þá aðferð ætlar Arnar að reyna á Óliver. Sums staðar verður síðasta reykingakvöldinu þann 31. maí fagnað með pompi og pragt. Á Argentínu á að kveðja vindlamenninguna á Íslandi með viðhöfn og reykja upp vindlalagerinn undir yfirskriftinni kveðjum góða tíma og fögnum nýjum. Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviráðningar varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Síðasta reykingahelgin er runnin upp á veitinga- og skemmtistöðum landsins. Hópur veitingamanna í miðborg Reykjavíkur fór nýverið til Stokkhólms til að kynna sér lausnir þarlendra veitingamanna á reykingabanninu. Nú eru sex dagar þar til reykingabannið skellur á veitingastaði, kaffihús og bari á Íslandi. Raunar hafa ýmsir veitingastaðir nú þegar bannað hjá sér reykingar en barirnir hafa margir dregið það í lengstu lög að banna alfarið hjá sér reykingar enda nærist stór hluti gesta þeirra á tvíeykinu: áfengi og tóbaki. Arnari Þór Gíslasyni, rekstarstjóra Óliver, líst ágætlega á hreinlætið og loftgæðin sem fylgja banninu, ekki síst fyrir starfsfólkið. Arnar var einn af átta veitingamönnum í miðborg Reykjavíkur sem fóru fyrir rúmri viku til að kynna sér hvernig starfssystkin þeirra í Stokkhólmi brugðust við reykingabanninu þar í landi en sænskir barir og veitingastaðir hafa verið reyklausir í tvö ár á föstudaginn Þar sá hann að ýmsir stórir, sænskir klúbbar leystu málið með því að hleypa fólki út í hollum, innan banda - svo það komist aftur inn án þess að lenda aftast í röðinni. Þá aðferð ætlar Arnar að reyna á Óliver. Sums staðar verður síðasta reykingakvöldinu þann 31. maí fagnað með pompi og pragt. Á Argentínu á að kveðja vindlamenninguna á Íslandi með viðhöfn og reykja upp vindlalagerinn undir yfirskriftinni kveðjum góða tíma og fögnum nýjum.
Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviráðningar varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira