Reykingar geta leitt til hærra aldurstakmarks Jónas Haraldsson skrifar 10. maí 2007 22:55 Kvikmyndaeftirlitið í Bandaríkjunum ætlar sér framvegis að taka tillit til reykinga þegar aldurstakmörk verða ákveðin á bíómyndir. Þrýstihópar gegn reykingum hafa krafist þess að myndir sem reykt er í fái sjálfkrafa „R" merkingu, sem myndi þýða að börn undir 17 ára aldri þyrftu að vera í fylgd með fullorðnum til þess að komast inn á myndina. Stjórnarformaður kvikmyndaeftirlitsins sagði hins vegar að það væri of langt gengið. „Kerfið sem við notum til þess að merkja kvikmyndir hefur verið til í rúm 40 ár og er hugsað sem leiðbeiningar fyrir foreldra." sagði Dan Glickman, formaður kvikmyndaeftirlitsins. „Með það í huga höfum við ákveðið að taka reykingar með í reikninginn... Reykingar eru að verða óásættanleg hegðun í þjóðfélaginu og þess vegna gerum við þetta." sagði hann enn fremur. Gluckman sagði að þrjár meginspurningar yrðu hafðar til hliðsjónar þegar reykingar í kvikmyndum yrðu metnar. Er mikið um þær? Sveipar kvikmyndin reykingar dýrðarljóma? Er eitthvað sem að réttlætir að reykingar séu sýndar í myndinni, svo sem sögulegar ástæður? Ef svarið við fyrstu tveimur spurningum er jákvætt verður merkingum þeim eðlis bætt sérstaklega á myndirnar. Vefsíða Hollywood Reporter greinir frá þessu í dag. Erlent Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
Kvikmyndaeftirlitið í Bandaríkjunum ætlar sér framvegis að taka tillit til reykinga þegar aldurstakmörk verða ákveðin á bíómyndir. Þrýstihópar gegn reykingum hafa krafist þess að myndir sem reykt er í fái sjálfkrafa „R" merkingu, sem myndi þýða að börn undir 17 ára aldri þyrftu að vera í fylgd með fullorðnum til þess að komast inn á myndina. Stjórnarformaður kvikmyndaeftirlitsins sagði hins vegar að það væri of langt gengið. „Kerfið sem við notum til þess að merkja kvikmyndir hefur verið til í rúm 40 ár og er hugsað sem leiðbeiningar fyrir foreldra." sagði Dan Glickman, formaður kvikmyndaeftirlitsins. „Með það í huga höfum við ákveðið að taka reykingar með í reikninginn... Reykingar eru að verða óásættanleg hegðun í þjóðfélaginu og þess vegna gerum við þetta." sagði hann enn fremur. Gluckman sagði að þrjár meginspurningar yrðu hafðar til hliðsjónar þegar reykingar í kvikmyndum yrðu metnar. Er mikið um þær? Sveipar kvikmyndin reykingar dýrðarljóma? Er eitthvað sem að réttlætir að reykingar séu sýndar í myndinni, svo sem sögulegar ástæður? Ef svarið við fyrstu tveimur spurningum er jákvætt verður merkingum þeim eðlis bætt sérstaklega á myndirnar. Vefsíða Hollywood Reporter greinir frá þessu í dag.
Erlent Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“