Þúsundir gætu krafist ríkisborgararéttar Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. maí 2007 18:24 Doktor í Evrópurétti spyr hvort allsherjarnefnd Alþingis hafi sett fordæmi með því að veita stúlku frá Guatemala ríkisborgararétt.Þúsundir útlendinga á Íslandi gætu sótt um á sama grundvelli, enda er mismunun ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.1. Þau verða að vera gild og tekin upp í samræmi við lögformlegan framgangsmáta2. Þau verði að vera réttlát, sanngjörn, siðleg og jafnvel mórölsk í krafti sjálfs sín.3. Þau verði að vera lögmæt, áreiðanleg og miða að niðurstöðu sem meirihluti fólksins sættist á.Hún telur að Allsherjarnefnd hafi tekið tillit til fyrsta atriðisins, en ekki hinna tveggja. Sagan sýni að þegar sanngirni og lögmæti skorti, afbakist lögin í framkvæmd.Í málefnum unnustu sonar umhverfisráðherra hafi ekki verið um að ræða mannúðarsjónarmið, um hafi verið að ræða einkalífsvandamál.Á Íslandi eru í gildi jafnréttislög Mannréttindanefndar Evrópu. Ef ákvörðunin sé rétt vill Elvira vita hvort það sama eigi að ganga fyrir aðra útlendinga. Um 20 þúsund útlendingar er búsettir á Íslandi.Og hún telur mikilvægt að Alþingi skýri fyrir samfélaginu stefnu sína í þessum málum. Innlent Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Sjá meira
Doktor í Evrópurétti spyr hvort allsherjarnefnd Alþingis hafi sett fordæmi með því að veita stúlku frá Guatemala ríkisborgararétt.Þúsundir útlendinga á Íslandi gætu sótt um á sama grundvelli, enda er mismunun ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.1. Þau verða að vera gild og tekin upp í samræmi við lögformlegan framgangsmáta2. Þau verði að vera réttlát, sanngjörn, siðleg og jafnvel mórölsk í krafti sjálfs sín.3. Þau verði að vera lögmæt, áreiðanleg og miða að niðurstöðu sem meirihluti fólksins sættist á.Hún telur að Allsherjarnefnd hafi tekið tillit til fyrsta atriðisins, en ekki hinna tveggja. Sagan sýni að þegar sanngirni og lögmæti skorti, afbakist lögin í framkvæmd.Í málefnum unnustu sonar umhverfisráðherra hafi ekki verið um að ræða mannúðarsjónarmið, um hafi verið að ræða einkalífsvandamál.Á Íslandi eru í gildi jafnréttislög Mannréttindanefndar Evrópu. Ef ákvörðunin sé rétt vill Elvira vita hvort það sama eigi að ganga fyrir aðra útlendinga. Um 20 þúsund útlendingar er búsettir á Íslandi.Og hún telur mikilvægt að Alþingi skýri fyrir samfélaginu stefnu sína í þessum málum.
Innlent Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Sjá meira